bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e46 320d tuning
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=43508
Page 1 of 1

Author:  joiS [ Thu 11. Mar 2010 09:59 ]
Post subject:  e46 320d tuning

hvernig er þad skemmast sensorar vid setja kN loftsiu ï þä? Eg heyrði það allavega en trui þvi ekki,,, Er eitthvad annad hægt ad gera til lètta á þeim for more power?

Author:  Axel Jóhann [ Thu 11. Mar 2010 10:47 ]
Post subject:  Re: e46 320d tuning

Það er oft olían sem er í KN síum og öðrum sveppum sem fer á skynjarann og skemmir hann.

Author:  JonHrafn [ Thu 11. Mar 2010 12:15 ]
Post subject:  Re: e46 320d tuning

Ég tók hvarfakútana í burtu hjá mér og setti bara rör í staðin, fann meiri mun en ég hafði gert mér vonir um.

Author:  joiS [ Thu 11. Mar 2010 14:41 ]
Post subject:  Re: e46 320d tuning

JonHrafn wrote:
Ég tók hvarfakútana í burtu hjá mér og setti bara rör í staðin, fann meiri mun en ég hafði gert mér vonir um.


ekkert sensor ves???

Author:  JonHrafn [ Thu 11. Mar 2010 18:45 ]
Post subject:  Re: e46 320d tuning

Skv real oem stingst súrefnisskynjarinn ofan í fyrsta hvarfakútinn eftir túrbínu. En þar var engin skynjari þannig að það er ekkert svoleiðis vesen á þessari leið.

Author:  ///MR HUNG [ Thu 11. Mar 2010 21:45 ]
Post subject:  Re: e46 320d tuning

Þið eruð að tala um sitthvorn hlutinn strákar mínir.

pústskynjara og loftflæðiskynjara.

Author:  joiS [ Thu 11. Mar 2010 23:31 ]
Post subject:  Re: e46 320d tuning

///MR HUNG wrote:
Þið eruð að tala um sitthvorn hlutinn strákar mínir.

pústskynjara og loftflæðiskynjara.



ég er að tala um loftflæðiskynjaran en umræðan fór í púst sem er í góðu lagi en þá meinti ég pústskynjarann :thup:

Author:  ///MR HUNG [ Fri 12. Mar 2010 00:22 ]
Post subject:  Re: e46 320d tuning

Ég er allavega að fara að taka til undir 330d hjá mér og verður gaman að sjá hvað hann gerir.

Author:  JonHrafn [ Fri 12. Mar 2010 16:43 ]
Post subject:  Re: e46 320d tuning

///MR HUNG wrote:
Ég er allavega að fara að taka til undir 330d hjá mér og verður gaman að sjá hvað hann gerir.


:thup:

Eftir að hvarfarnir hurfu er ég að sjá eyðslutölur sem ég hef ekki séð áður, 10-20% minni eyðsla.

Author:  joiS [ Fri 12. Mar 2010 21:45 ]
Post subject:  Re: e46 320d tuning

///MR HUNG wrote:
Ég er allavega að fara að taka til undir 330d hjá mér og verður gaman að sjá hvað hann gerir.



niiiice það verður spennandi að vita hvernig fer

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/