bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 12. Mar 2010 13:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Sælt veri fólkið.

Nú vantar mig tipps um hvernig best sé að haga sér í því að ná converternum af mótornum.

Er búinn að ná skiptingunni undan og allt í góðu en vantar ná converternum.

Öll tips, myndir, þræðir og ráðleggingar VEL þegnar.

Vantar alvarlega að ná þessu undan og geta klárað þetta.

Einnig vantar mig eftirfarandi hluti og slöngur:
Nr 10, 12 og 13.
Image

Með fyrirfram þökk,
Atli Þór.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Mar 2010 14:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. Apr 2008 21:40
Posts: 521
Vanalega er converterinn tekinn með skiptingunni niður, en það hlítur að vera gat á plötunni sem er á milli mótors og skiptingar þar sem að þú losar boltana sem halda honum föstum snýrð honum og losar einn í einu.

_________________
Sævar M

Stoltur meðlimur í TURBO-CREW

Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Mar 2010 14:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
SævarM wrote:
Vanalega er converterinn tekinn með skiptingunni niður, en það hlítur að vera gat á plötunni sem er á milli mótors og skiptingar þar sem að þú losar boltana sem halda honum föstum snýrð honum og losar einn í einu.


Nú þarf að finna það gat. Þakka þetta.

EN hvað getur gerst maður setur bara skiptinguna á með Converterinn á plötunni en ekki skiptingunni?

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Mar 2010 14:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. Apr 2008 21:40
Posts: 521
Geysir wrote:
SævarM wrote:
Vanalega er converterinn tekinn með skiptingunni niður, en það hlítur að vera gat á plötunni sem er á milli mótors og skiptingar þar sem að þú losar boltana sem halda honum föstum snýrð honum og losar einn í einu.


Nú þarf að finna það gat. Þakka þetta.

EN hvað getur gerst maður setur bara skiptinguna á með Converterinn á plötunni en ekki skiptingunni?



Oftast þarf að setja converterinn í skiptinguna og snúa honum þangað til hann fer í öll hökin í skiptingunni og þá er hann kanski 1 cm of innarlega þegar skiptingin er kominn á og svo er boltað fast, en ég hef alveg séð þetta gert hinsegin líka þegar er verið að drífa sig.

_________________
Sævar M

Stoltur meðlimur í TURBO-CREW

Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Mar 2010 14:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
SævarM wrote:
Geysir wrote:
SævarM wrote:
Vanalega er converterinn tekinn með skiptingunni niður, en það hlítur að vera gat á plötunni sem er á milli mótors og skiptingar þar sem að þú losar boltana sem halda honum föstum snýrð honum og losar einn í einu.


Nú þarf að finna það gat. Þakka þetta.

EN hvað getur gerst maður setur bara skiptinguna á með Converterinn á plötunni en ekki skiptingunni?



Oftast þarf að setja converterinn í skiptinguna og snúa honum þangað til hann fer í öll hökin í skiptingunni og þá er hann kanski 1 cm of innarlega þegar skiptingin er kominn á og svo er boltað fast, en ég hef alveg séð þetta gert hinsegin líka þegar er verið að drífa sig.


Snilldin.
Þakka kærlega fyrir þetta, en það á ekkert að gerast nema ég seti í gang með converterinn vitlaust á.

Kíki á þetta við fyrsta tækifæri.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Mar 2010 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Það er gat loftinntaksmegin á vélinni, neðarlega á blokkinni, það er venjulega gúmmítappi í því.
Þar í gegn losaru converterinn af svinghjólinu.
Það eru nokkrir boltar hringinn ef ég man rétt, þarft því að snúa honum til að komast að þeim öllum.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group