| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Uber M42 282hp https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=43494 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jens [ Wed 10. Mar 2010 22:27 ] |
| Post subject: | Uber M42 282hp |
Hef oft lesið um svona vélarbreytingu á M42 en aldrei séð svona mótor, þetta er virkilega cool. http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=300404421299 |
|
| Author: | gstuning [ Wed 10. Mar 2010 22:32 ] |
| Post subject: | Re: Uber M42 282hp |
Nice slide throttles |
|
| Author: | Alpina [ Wed 10. Mar 2010 22:40 ] |
| Post subject: | Re: Uber M42 282hp |
Virkilega flott |
|
| Author: | JohnnyBanana [ Wed 10. Mar 2010 22:45 ] |
| Post subject: | Re: Uber M42 282hp |
nice, væri ekkert á móti því að eiga einhverja e30 beyglu með svona ofurhamstri í |
|
| Author: | Maddi.. [ Wed 10. Mar 2010 23:16 ] |
| Post subject: | Re: Uber M42 282hp |
Þetta er helvíti töff. Sé stundum svolítið eftir að hafa selt mína M42 vél. |
|
| Author: | jens [ Wed 10. Mar 2010 23:40 ] |
| Post subject: | Re: Uber M42 282hp |
Já þetta er hrikalega skemmtilegur mótor en að taka hann eins og þessi er alveg út úr myndinni peningalega séð. Miklu ódýrara að bosta svona mótor. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 10. Mar 2010 23:50 ] |
| Post subject: | Re: Uber M42 282hp |
Hvaða drasl er þetta aftaná kassanum? |
|
| Author: | Hannsi [ Thu 11. Mar 2010 00:16 ] |
| Post subject: | Re: Uber M42 282hp |
Axel Jóhann wrote: Hvaða drasl er þetta aftaná kassanum? Það sem ég fann allavega um Það sem stendur í auglýsingunni þá er þetta Sequentially Magnesium Getriebe |
|
| Author: | Alpina [ Thu 11. Mar 2010 00:29 ] |
| Post subject: | Re: Uber M42 282hp |
Hannsi wrote: Það sem ég fann allavega um Það sem stendur í auglýsingunni þá er þetta Sequentially Magnesium Getriebe Þokkalega dýrt |
|
| Author: | Hannsi [ Thu 11. Mar 2010 00:31 ] |
| Post subject: | Re: Uber M42 282hp |
Enda sýnist mér að það sé tekið fram að hann fylgi ekki með |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|