bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=43493
Page 1 of 2

Author:  Tasken [ Wed 10. Mar 2010 20:33 ]
Post subject:  slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

Þetta lýsir sér þannig að hann á það til að ganga skringilega og koka af stað á ljósum.
Þá virkar einna helst að þenjan uppí svona 4k snúning og það skrítnasta við þetta er að þetta er enganvegin reglueg hegðun.
Leyfi mér að halda að mikil eyðsla á bensíni haldist í hendur við þetta mál.
Hvað halda menn að gæti orsakað þetta er búin að leita eftir wacuum leka en get ekki fundið

Kv:Trausti

Author:  Einarsss [ Wed 10. Mar 2010 20:35 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

afm? hvernig er hann ef þú tekur afm-inn úr sambandi?

Author:  Tasken [ Wed 10. Mar 2010 20:39 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

hef nú reyndar alltaf gleymt að prófa það geri það´á leiðn í vinnu á morgun en hef hann einmitt helst grunaðan

Author:  jon mar [ Wed 10. Mar 2010 21:04 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

athuga líka hosur og annað í kringum loftinntakið

Author:  srr [ Wed 10. Mar 2010 21:32 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

En Idle control valve?
T laga skynjarinn sem kemur út úr loftinntakshosunni.

Author:  Einarsss [ Wed 10. Mar 2010 21:36 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

en bendir ekki mikil eyðsla og slæmur gangur að bíllinn sé að drukkna úr bensíni... finnst það líklegast þá afm

Author:  srr [ Wed 10. Mar 2010 21:38 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

Einarsss wrote:
en bendir ekki mikil eyðsla og slæmur gangur að bíllinn sé að drukkna úr bensíni... finnst það líklegast þá afm

Gæti verið að mótorinn sé að vinna upp á móti fölsku lofti.....með auknu bensíni.
En hey, aldrei að vita :D

Author:  Tasken [ Wed 10. Mar 2010 21:43 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

nánast viss um að það sé ekkert falskt loft á ferðinni og allar hosur í kringum afm í lagi.
Hef meira að segja lent í því að hann deyji alveg 2 sinnum þá hef ég þurft að taka kertin úr og þurka þau og þá tussast hann í gang og gengur eins og hálfviti í nokkrar sek og svo ekki sögunni meir.

Hvernig er hægt að prófa virknina á idle control valve ?

Author:  gstuning [ Wed 10. Mar 2010 21:56 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

gæti verið fastur spíssi á einum stimplinum eða fleirum, þ.e transistorinn í tölvunni að klikka.
Athugaðu voltin á AFM í akstri til að sjá hvernig AFM merkið er,

Author:  Tasken [ Wed 10. Mar 2010 23:18 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

gstuning wrote:
gæti verið fastur spíssi á einum stimplinum eða fleirum, þ.e transistorinn í tölvunni að klikka.
Athugaðu voltin á AFM í akstri til að sjá hvernig AFM merkið er,



Okei hljómar voða flókið fyrir mér er einhver með nánari lýsingu á því hvernig best er að gera það ?

Author:  srr [ Thu 11. Mar 2010 01:32 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

Biluð ECU ?

Author:  Tasken [ Thu 11. Mar 2010 09:30 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

já er það ekki bara sterkur leikur að reyna að finna eins tölvu og ég er með og prófa að skipta og sjá hvað hann gerir við því ?

Author:  gstuning [ Thu 11. Mar 2010 09:33 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

ég tel þetta samt frekar ólíklegt því að þetta kæmi fram á 3 spíssum þá því þeir eru keyrðir 3 samann.

Enn allt er hægt.

Author:  Tasken [ Thu 11. Mar 2010 09:36 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

okei en hvernig er þetta gert með að mæla voltin á afm í keyrslu ?

Author:  gstuning [ Thu 11. Mar 2010 09:40 ]
Post subject:  Re: slæmur hægagangur og mikil eyðsla á M30B30

finnur vírinn sem fer í tölvuna frá AFM og mælir voltin á milli hans og ground.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/