bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

S52B32 soggrein
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4337
Page 1 of 1

Author:  Svezel [ Tue 03. Feb 2004 13:44 ]
Post subject:  S52B32 soggrein

Ég var upp í B&L áðan að láta laga fyrir mig airbag ljós og þá var mér sagt frá Bjarka yfir BMW snillingi að það væri hægt að setja soggrein af M vélinni á 2.8L vélina og fá þá alveg hellings afl. Þetta þykir mér mjög trúlegt því eins og vitað er þá er soggreinin á M52B28 flöskuhálsinn á vélinni og menn verið að fá um 20 hestöfl við að setja Schrick greinar í staðinn.

Hvernig er það, ætli sé hægt að fá þetta frá Þýskalandi á eitthvað minna en hand- og fótlegg?

Author:  gstuning [ Tue 03. Feb 2004 14:11 ]
Post subject: 

Ef það er tekið með Allt OBDII dótið þá gengur það fínt bara, því að tölvan stillir sig eftir því öllu samann,

en svo þyrfti nú að tjúna í alvöru til að fá rétta bensín og svoleiðis,

Author:  Svezel [ Tue 03. Feb 2004 14:20 ]
Post subject: 

En þetta er mögulegt ekki satt, með smt6 og svona?

Author:  bebecar [ Tue 03. Feb 2004 14:30 ]
Post subject: 

Þetta er góð hugmynd maður! Þá ertu komim með M í vélina líka :wink:

Author:  Alpina [ Tue 03. Feb 2004 14:51 ]
Post subject:  Re: S52B32 soggrein

Svezel wrote:
Ég var upp í B&L áðan að láta laga fyrir mig airbag ljós og þá var mér sagt frá Bjarka yfir BMW snillingi að það væri hægt að setja soggrein af M vélinni á 2.8L vélina og fá þá alveg hellings afl. Þetta þykir mér mjög trúlegt því eins og vitað er þá er soggreinin á M52B28 flöskuhálsinn á vélinni og menn verið að fá um 20 hestöfl við að setja Schrick greinar í staðinn.


Það sem Bjarka BMW GURU hefur láðst að nefna er prísinn og hann er
$$$$$$$$$$$$$$$ td. þetta http://www.turnermotorsport.com/html/de ... 16.017.00C

og margt fleira

Sv.H

Author:  Svezel [ Tue 03. Feb 2004 16:52 ]
Post subject:  Re: S52B32 soggrein

Alpina wrote:
Svezel wrote:
Ég var upp í B&L áðan að láta laga fyrir mig airbag ljós og þá var mér sagt frá Bjarka yfir BMW snillingi að það væri hægt að setja soggrein af M vélinni á 2.8L vélina og fá þá alveg hellings afl. Þetta þykir mér mjög trúlegt því eins og vitað er þá er soggreinin á M52B28 flöskuhálsinn á vélinni og menn verið að fá um 20 hestöfl við að setja Schrick greinar í staðinn.


Það sem Bjarka BMW GURU hefur láðst að nefna er prísinn og hann er
$$$$$$$$$$$$$$$ td. þetta http://www.turnermotorsport.com/html/de ... 16.017.00C

og margt fleira

Sv.H


Ég hafði séð prísinn á þessum Schrick greinum annarsstaðar(reyndar dýrari en þetta) og vissi að þær væru dýrar. Þetta myndi t.d. gera 150þús kall hingað komið sem er FREKAR mikið :shock:

Kannski möguleiki að fá notað úr S52B32 vél einhverstaðar

Author:  gstuning [ Tue 03. Feb 2004 16:59 ]
Post subject: 

S52B32 er ameríska M vélin :(

S50B32 er euro vélin, hvort var hann að tala um??
það skiptir öllu

Author:  Svezel [ Tue 03. Feb 2004 17:06 ]
Post subject: 

Já er S52 ameríska, stupid me ](*,)

Hann talaði bara um M vélina, ég þyrfti bara að spjalla við hann sjálfur til að fá þetta á hreint.

Author:  gstuning [ Wed 04. Feb 2004 09:24 ]
Post subject: 

Jebb,

Því að Euro 3,2 myndi gera góða hluti, jafnvel euro 3.0 myndi gera líka góða hluti,

gætir keyrt OBD I á öllu samann :) 250hö eða svo :)
minnst 250hö sko ;)

Author:  Alpina [ Wed 04. Feb 2004 15:10 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
minnst 250hö sko ;)


Vá þetta finnst mér frekar bjartsýnar tölur :idea: :?: :?: en ef þetta er raunin áhverju erum við ekki búinn að sjá þetta ?????





Eða erum við :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?:

Author:  Jss [ Wed 04. Feb 2004 16:27 ]
Post subject: 

Ef þetta eru allavega 250 hö. þá eru þetta ekkert svakalega dýr hestöfl. :hmm:

Author:  Alpina [ Wed 04. Feb 2004 18:26 ]
Post subject: 

Las á sínum tíma,((man ekki hvenær)) greinar um USA M3 sem búið var að setja á Custom 6x T.B. með soggrein og öllu dótaríinu........
kostaði mörg þúsund $ á sínum tíma og aflið var á sömu nótum og Evrópu M3 ...
Þetta kit var vinsælt hjá þeim sem höfðu efni á þessu og gerðu allt til að
bæta við tölu hrossa í hesthúsinu 8) 8)

Sv.H

þið tölvugúrúar ....nennið þið að leita að þessu á netinu,,,
((I know you can :wink: :wink: :idea: ))

Author:  Svezel [ Wed 04. Feb 2004 22:10 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Las á sínum tíma,((man ekki hvenær)) greinar um USA M3 sem búið var að setja á Custom 6x T.B. með soggrein og öllu dótaríinu........
kostaði mörg þúsund $ á sínum tíma og aflið var á sömu nótum og Evrópu M3 ...
Þetta kit var vinsælt hjá þeim sem höfðu efni á þessu og gerðu allt til að
bæta við tölu hrossa í hesthúsinu 8) 8)

Sv.H

þið tölvugúrúar ....nennið þið að leita að þessu á netinu,,,
((I know you can :wink: :wink: :idea: ))


http://www.bmpdesign.com/bmw/parts/catalog/engine_31.shtml :wink:

Author:  Alpina [ Wed 04. Feb 2004 22:49 ]
Post subject: 

Það var LAGLEGT þetta ,,,,,,,,,,,nafni

Author:  gstuning [ Thu 05. Feb 2004 08:31 ]
Post subject: 

Ekki gleyma því að þeir þurfa varla að skipta um og setja 6TB,

margir þeirra eru með einhverjar svona bolt on tuningar og eru að sporta 240+ RWHP, þetta eru 3.0 og 3.2 vélar,

ég meina mín er 3.0 og 286hö original,
Svezels er 2.8 og ætti því að fá líkar hp/líter tölur, ég meina hann er líka með double vanos og svona, 266 ef hann væri með jafn mikið hp/líter og ég,

ég held að þetta sé aðeins meira en bara að skrúfa á, heldur þyrfti eiginlega bara að keyra 3,2 Motronic í heild sinni, allaveganna skipta um tölvu og svo flækjur, og soggreinina, þá er ekkert eftir nema 2.8 álblokk með 6TB,,, Motorsport motronic, og flækjur,
2.8 heddið flæðir fínt, það er bara svo restrictað af soggreininni að það er ekki fyndið,

Eitt annað sem er vert að minnast á
að manifoldið á 3,2 US vélinni er partanúmer 11 61 1 707 027
og er einnig notað í

320iM50
320iM52
323i
323ti
328i
M3 3,2
Z3 2.8
Z3 M3 S52

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/