bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað er þetta "E" sem allir eru að tala um???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4274
Page 1 of 2

Author:  Qwer [ Fri 30. Jan 2004 17:31 ]
Post subject:  Hvað er þetta "E" sem allir eru að tala um???

Allt í lagi þetta hljómar öruuglega mjög illa... En samt sem áður hefði ég gaman af því að fá það á hreint hvað það táknar... Giska sjálfur á að þetta tengist vélarstærð eitthvað en...
Ég hugsa að flestir ef ekki allir hérna viti hvað þetta, og eitt í viðbót vinsamlegast ekki gera grín að mér vegna þess að ég vissi þetta ekki... :oops:

Author:  bjahja [ Fri 30. Jan 2004 17:48 ]
Post subject: 

oooooooooooooooooooo, ég var búinn að skrifa massívt langt svar en mér tókst að klúðra því :evil:

En, það eru fullt af fólki sem veit þetta ekki en þorir ekki að spyrja og maður lærir ekki án þess að spyrja ;)

En þetta er samsagt boddý númerin, hvaða lína og hvaða útlit hver bíll er
t.d
E21=Fyrstu þristarnir, frá 1975-1984. Eins og bílinn hans Bebecar
E30=þristarnir frá 1982-1993. Eins og fjölmargir í klúbbnum, t.d gstuning, arnib, stefan 325 ofl
E36=næst nýjustu þristarnir frá 1991-1998, eins og minn ;)
E46= nýjustu þristarnir 1998-2005

E34= gömlu fimmurnar 1988-1995, eins og allir M5 sem þú ert búinn að vera að skoða
E39= Næst nýjustu fimmurnar 1995-2003, þekkir þessa líklega
E65= nýjasta 5 línan 2003-2???, nýjasta fimman

Ég var búinn að skrifa sjöurnar líka áðan en nenni því ekki aftur ;)

Vélarnar eru hinsvegar táknaðar með M, t.d mín heitir M52, 325 vélarnar heita M50 nema ///m vélarnar eru táknaðar með S**

Author:  Haffi [ Fri 30. Jan 2004 17:52 ]
Post subject: 

Og ef þig langar til að vita vélar code-in þá geturu kíkt hingað.

BMW Engine Codes

Author:  bjahja [ Fri 30. Jan 2004 18:22 ]
Post subject: 

Hérna er líka linkur á, á hvaða árum allir bimmarnir voru gerðir. E-tölurnar standa samt ekki ;)
http://www.auto-mobil-forum.de/2004/ind ... sten&h=bmw

Author:  Benzer [ Fri 30. Jan 2004 18:47 ]
Post subject: 

http://www.auto-mobil-forum.de/2004/ind ... 1400901101

Er þessi mynd ekki tekinn á Íslandi :?:

Mig mynnir að bíllinn hafi komið hingað til lands og verið teknar myndir af honum...

Author:  Benzer [ Fri 30. Jan 2004 18:52 ]
Post subject: 

[quote="bjahja"]E65= nýjasta 5 línan 2003-2???, nýjasta fimman=quote]

Er E65 ekki 7 línan :?:
og E60 nýja 5 línan :?:

Author:  Haffi [ Fri 30. Jan 2004 18:53 ]
Post subject: 

I thought so .... :roll:

Author:  arnib [ Fri 30. Jan 2004 18:56 ]
Post subject: 

Eru það ekki svona litlar pillur sem maður verður ruglaður af ?

Author:  Benzer [ Fri 30. Jan 2004 19:02 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Eru það ekki svona litlar pillur sem maður verður ruglaður af ?


:?:

Author:  Jss [ Fri 30. Jan 2004 19:27 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Eru það ekki svona litlar pillur sem maður verður ruglaður af ?


Gargandi snilld! :lol2:

En X3 myndin var tekin á Íslandi og E65 er nýja sjöan og E60 er nýja fimman

Author:  Qwer [ Fri 30. Jan 2004 22:05 ]
Post subject: 

Ég þakka góð og nákvæm svör.

Author:  bjahja [ Sat 31. Jan 2004 03:32 ]
Post subject: 

BMW X5 wrote:
bjahja wrote:
E65= nýjasta 5 línan 2003-2???, nýjasta fimman


Er E65 ekki 7 línan :?:
og E60 nýja 5 línan :?:

Ahhhhh, sjæsenfásen ég rugla þeim alltaf saman :oops: , takk fyrir að leiðrétta mig ;)

Author:  Raggi M5 [ Sat 31. Jan 2004 11:41 ]
Post subject: 

Þetta er dáldið ruglingslegt fyrst, t.d. vissi ég ekki einu sinni að M5-inn minn væri E-34 svo byrjaði ég á spjallinu og veit allt um boddy týpur núna :wink: thanks to bmwkraftur.is hehe :D

Author:  gstuning [ Sat 31. Jan 2004 12:22 ]
Post subject: 

Svo þegar maður er orðinn virkilega ruglaður,

þá fer maður að geta decodað vin code sjálfur,

ég og stefán hökkuðum BMW E30 vincodin t,d
mjög sniðugt hjá BMW að vera með spes VIN fyrir hverja týpu,

Author:  Jss [ Sat 31. Jan 2004 18:12 ]
Post subject: 

E34 M5 byrjar ef ég man rétt alltaf á "BK" allaveg allir E34 M5 bílar sem ég man eftir hafa byrjað á því, leiðréttið ef ég fer með rangt mál.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/