| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Smá tip fyrir þá sem eru með bilun í bensínmæli https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=42651 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Zed III [ Fri 29. Jan 2010 10:15 ] |
| Post subject: | Smá tip fyrir þá sem eru með bilun í bensínmæli |
Ég lenti í því að bensínmælirinn hjá mér fór í ruglið, lá oft bara á núllinu en átti það til að sveiflast á milli réttrar stöðu og að vera tómur. Þetta er svokallað wacky gauge syndrome. Ég fékk ábendingu á bimmerforums að skella tveimur brúsum að bensínhreinsi á tankinn þegar hann væri fullur og það virðist hafa dugað hjá mér til að laga sambandið á milli flotholtsins og viðnámsins. Þetta er amk í lagi hjá mér í dag og ef það eru fleiri með þetta vandamál er um að gera að testa þetta trikk. Spurning hverstu lengi þetta endist þó. |
|
| Author: | SævarSig [ Fri 29. Jan 2010 22:35 ] |
| Post subject: | Re: Smá tip fyrir þá sem eru með bilun í bensínmæli |
Zed III wrote: Ég lenti í því að bensínmælirinn hjá mér fór í ruglið, lá oft bara á núllinu en átti það til að sveiflast á milli réttrar stöðu og að vera tómur. Þetta er svokallað wacky gauge syndrome. Ég fékk ábendingu á bimmerforums að skella tveimur brúsum að bensínhreinsi á tankinn þegar hann væri fullur og það virðist hafa dugað hjá mér til að laga sambandið á milli flotholtsins og viðnámsins. Þetta er amk í lagi hjá mér í dag og ef það eru fleiri með þetta vandamál er um að gera að testa þetta trikk. Spurning hverstu lengi þetta endist þó. Ertu þá að tala um spíssahreinsir ? |
|
| Author: | Zed III [ Fri 29. Jan 2010 22:44 ] |
| Post subject: | Re: Smá tip fyrir þá sem eru með bilun í bensínmæli |
jebb afsakið ónákvæmnina |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|