bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=42566 |
Page 1 of 3 |
Author: | finnbogi [ Mon 25. Jan 2010 15:08 ] |
Post subject: | E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
við skúra bjarki lásum af honum og fengum bara tvær villu tölur upp 170 og 45 ég fann þetta info bara á M5 Board 170 Secondary minimum flow Error frequency : 1 Logistic counter: 40 45 "Knock sensor, Cyl #5-6" en bílinn er búinn að haga sér kjánalega áður. var oft grófur gangur þegar maður kveikti á honum fyrst og drap stundum á sér og maður þarf að starta aftur og jafnvel gefa honum aðeins inn svo kom stundum fyrir að þegar ég var að keyra hann í góða stund datt hann stundum í limp mode og vildi ekki yfir 3000 sn og var máttlaus , oftast lagaðist það bara ef ég drap á og setti aftur í gang og svo var hann kannski alveg ok lengi eftir það núna fer hann ekki í gang hann startar alveg og er að vera kominn í gang svo drepur hann alltaf bara strax á sér svo endilega ef eitthver kannst við svipað dæmi væri info vel þegið takk fyrir ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 25. Jan 2010 15:11 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
Skilaðu honum bara, leyndur galli eflaust. |
Author: | Maddi.. [ Mon 25. Jan 2010 15:15 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
arnibjorn wrote: Skilaðu honum bara, leyndur galli eflaust. ![]() |
Author: | finnbogi [ Mon 25. Jan 2010 16:18 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
haha já sendi TM bara sms um ca 3 í nótt , bara skila honum takk |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 25. Jan 2010 19:44 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
Hann er úrbræddur! ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 25. Jan 2010 20:03 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
Camshaft sensor? |
Author: | BMW_Owner [ Mon 25. Jan 2010 21:07 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
loka skottinu betur |
Author: | finnbogi [ Tue 26. Jan 2010 00:17 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
nonni ekki alveg svo gott ![]() ![]() ég er að vona þetta sé bara eitthver sensor frekar en bensíndælan , því ég er nokkuð viss að dælan kostar svipað og einn E30 ![]() |
Author: | Sezar [ Tue 26. Jan 2010 00:17 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
Keyptu þér Compact ![]() Hann hlýtur nú að fara í gang fyrst hann er veðlaus ![]() ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 26. Jan 2010 00:28 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
skiptu allavegana um knock sensorinn |
Author: | dabbiso0 [ Tue 26. Jan 2010 00:42 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
Aron Fridrik wrote: skiptu allavegana um knock sensorinn "That will be an arm and an leg, please" |
Author: | bimmer [ Tue 26. Jan 2010 00:45 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
finnbogi wrote: en bílinn er búinn að haga sér kjánalega áður. var oft grófur gangur þegar maður kveikti á honum fyrst og drap stundum á sér og maður þarf að starta aftur og jafnvel gefa honum aðeins inn svo kom stundum fyrir að þegar ég var að keyra hann í góða stund datt hann stundum í limp mode og vildi ekki yfir 3000 sn og var máttlaus , oftast lagaðist það bara ef ég drap á og setti aftur í gang og svo var hann kannski alveg ok lengi eftir það núna fer hann ekki í gang hann startar alveg og er að vera kominn í gang svo drepur hann alltaf bara strax á sér svo Gera menn ekkert fyrr en allt er stopp? Ekki sniðugt að vera að keyra bílinn bilaðann lengi ![]() Annars ættirðu bara að fara með hann upp í Eðalbíla og láta Bjarka kíkja á hann. |
Author: | Alpina [ Tue 26. Jan 2010 01:21 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
team M5 owner ??? |
Author: | Sezar [ Tue 26. Jan 2010 01:36 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
Alpina wrote: team M5 owner ??? Yebb, Im out ![]() |
Author: | finnbogi [ Tue 26. Jan 2010 08:36 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 fer ekki í gang, 2 villur koma upp |
hehe ja fæ mér einn compact bara ![]() en já rétt hjá þér Þórður , ég var einmitt að hugsa að gera það bara , Bjarki veit svo mikið um þessa bíla ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |