bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bremsuvökvi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=42466 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Wed 20. Jan 2010 08:21 ] |
Post subject: | Bremsuvökvi |
Einhver ráð um góðann bremsuvökva,,, ath ekki DOT 5 vantar ekki TRACK vökva en samt góðann |
Author: | saemi [ Wed 20. Jan 2010 12:06 ] |
Post subject: | Re: Bremsuvökvi |
![]() Sveinbjörn.... þessi fyrirsögn er bara slök ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 20. Jan 2010 12:08 ] |
Post subject: | Re: Bremsuvökvi |
er einhver munur á dot 4 og dot 5.5? fyrir utan hærri suðu þröskuld á vökvanum |
Author: | Aron Andrew [ Wed 20. Jan 2010 12:14 ] |
Post subject: | Re: Bremsuvökvi |
einarsss wrote: er einhver munur á dot 4 og dot 5.5? fyrir utan hærri suðu þröskuld á vökvanum Dot 5 er silikon vökvi, hann heldur suðumarki sínu lengur þó það komist raki í kerfið. Lægri Dot eru glíkól og þeir þola raka verr |
Author: | Einarsss [ Wed 20. Jan 2010 12:16 ] |
Post subject: | Re: Bremsuvökvi |
Okey .. varstu að læra þetta í skólanum? ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Wed 20. Jan 2010 12:17 ] |
Post subject: | Re: Bremsuvökvi |
einarsss wrote: Okey .. varstu að læra þetta í skólanum? ![]() haha já, þurfti að gera verkefni um bremsuvökva ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 20. Jan 2010 12:22 ] |
Post subject: | Re: Bremsuvökvi |
einarsss wrote: Okey .. varstu að læra þetta í skólanum? ![]() Þar sem að vökvinn þjappast ekki þá nei. Enn það tekur ekki inní rakamyndun sem þegar vatn er þjappað uppí þann þrýsting sem getur myndast í bremsukerfum að það getur byrjað að sjóða. Þá vil vatnið breytast í gufu og taka meira pláss sem þegar það kólnar myndar loft bólu í kerfinu, hún getur aftur á móti þjappast og getur gert pedallann mýkri. Ég er ekki með á hreinu hvernig bremsuvökvi sýður og gerir það sama, þ.e á milli Dot merkinga. Man að það var góð grein á stoptech síðunni um bremsur. |
Author: | slapi [ Wed 20. Jan 2010 15:56 ] |
Post subject: | Re: Bremsuvökvi |
Einhversstaðar las ég að race gaurar vilja ekki Dot 5 vökva þar sem að hann er Silicone based og vatnið(rakinn) blandast því ekki við hann og myndar því loft í kerfinu sem breytir allri tilfinningu í petalanum. Í Dot 4 blandast rakinn meira við vökvann og lækkar suðumarki en tilfinningin breytist ekki. Þetta er eitthvað sem ég las einhversstaðar. http://www.hrpworld.com/index.cfm?form_ ... n=category Þetta er það sem menn nota í Race og er Dot 4 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |