bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 05. Jul 2025 23:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 01:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Kveldið.

Var að skipta um ventlalokspakkningu hjá mér, sem gekk nú bara ljómandi vel, þangað til ég kom að því herða seinasta boltann (eða þetta kallast líklegast ró).
Þá vildi ekki betur til en að helvítið forhertist og brotnaði, ég heyrði að það datt einhver hluti boltans niður í vélina, svo ég dreif og losaði allt draslið.
Núna sé ég reyndar hvergi brotið, það hefur líklegast runnið undir ásinn... Ætla að prófa reyna að leita að brotinu betur á morgun með segulstáli, vona að ég þurfi ekki að losa ásinn :x

Mín spurning er sú hvort ég þurfi að græja einhvernveginn nýjann bolta í stað þess sem brotnaði, eða hvort þetta sleppi óhert á þessum eina stað.?

Þetta lítur allavega svona út:

Image
Brotni gæjinn!

Image
Brotni gæjinn aftur!

Image
Róin (eða hvað sem þetta kallast) sem á að fara á boltann, og boltinn brotin inní.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 07:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
:shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
þú verður að finna brotið allavegana..

ertu búinn að klemma vise-grip á brotið og reyna að snúa því út ?


þú getur notað öfugugga til að ná honum úr en þá þarftu að bora í hann sem þýðir að málmsvarf mun eitthvað fara ofan í heddið..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þarf að losa svona mikið bara til að skipta um ventlalokspakkningu??

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Jan 2010 00:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
John Rogers wrote:
Þarf að losa svona mikið bara til að skipta um ventlalokspakkningu??


Jebb, ég sé allavega ekki aðra leið til þess...

Image
Image


Annars fór ég með segul út um allt áðan og fann ekki neitt, en leit svo ofan í hjá kertinu og sá þar lítið járnbrot sem mig grunar sterklega að sé brotið sem ég heyrði detta þegar boltinn brotnaði, kemst að því á morgun þegar ég hef græjað mjóa töng eða mjórri segul til að troða þarna niður....

Annars þá er pollur af vatni ofan í hjá kertinu :shock: mér datt í hug hvort heddið væri að fara en þetta virðist ekki vera kælivökvi heldur er þetta glær, lyktarlaus og bragðlaus vökvi... Einhverjar hugmyndir afhverju í fjandanum það er vatn þarna?

Reyndi að smella mynd af vatninu, tókst nú reyndar ekkert gífurlega vel...

Image

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group