bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 06. Jul 2025 14:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 08:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 07. Aug 2009 00:25
Posts: 14
Ef ég er að keyra og sleppi bensíngjöfinni til að kúpla og bremsa og ætla síðan að ýta á gjöfina aftur þá er eins og hún standi á sér og ég þarf að ýta svolítið fast til að fá hana niður.. En þegar það er slökkt á bílnum þá virkar hún alveg venjulega, ég er púinn að spreyja allt með WD-40 en það virðist ekkert hafa gert, hefur einhver lent í þessu áður..?

Þetta er E46 99 árg.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Bróðir minn á við sama vandamál að stríða í E36 97 árgerð.

Væri fínt að finna lausn á þessu.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 19:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
það er sót í inngjafarhúsinu sem þarf að hreinsa!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Jan 2010 23:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 18:41
Posts: 389
x5power wrote:
það er sót í inngjafarhúsinu sem þarf að hreinsa!


Einmitt það sem mig datt í hug :thup:

_________________
BMW E30 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group