bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 316i (Snúningur)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4213
Page 1 of 3

Author:  BMW_Owner [ Tue 27. Jan 2004 13:34 ]
Post subject:  BMW 316i (Snúningur)

hvað kemst BMW 316i í snúning ég meina upp á snúningsmælinn ég sá hérna fyrir stuttu 325is minnir mig og þar stóð á snúningshraðamælinum allt upp í 6þús snúninga?? sem er helvíti mikið þannig ég var að velta því fyrir mér hvað minn BMW 316i kemst í snúning og hvenær hann fer að slá af eða bræða úr sér (1992)

kv.BMW_Owner

p.s bara forvitnast (er ekki hægt að skipta bara um snúningmælinn ekki allt mælaborðið?

Author:  bebecar [ Tue 27. Jan 2004 13:38 ]
Post subject: 

6000 snúningar eru nú ekkert voðalega mikið sko.

Þú hlýtur að geta fundið þetta á google.com

Author:  jens [ Tue 27. Jan 2004 17:26 ]
Post subject: 

320 '82 sló út í 6600 sn/mín með orginal kveikjuhamar :twisted:

Author:  Moni [ Tue 27. Jan 2004 19:18 ]
Post subject: 

6000 snúningar á mínútu (rpm) eru ekki mikið fyrir fólksbíl!!!!
Flestir venjulegir bílar með 1600 vél og stærra snúast í 6250 rpm
Og margir 6500 rpm

316i snýst á mæli í 6250 eins og 318i... en Redlænið :) byrjar í 6000 með punktalínu uppí 6250 og þá er það heilt

Author:  flamatron [ Tue 27. Jan 2004 20:27 ]
Post subject: 

Allavegana bílinn minn og Hans Tomma.= "Tommi camaro" snýst uppí 7000... :twisted:

Author:  oskard [ Tue 27. Jan 2004 20:46 ]
Post subject: 

redline 6500 revlimiter 7000

Author:  bebecar [ Tue 27. Jan 2004 20:47 ]
Post subject: 

Gamli M5 ef ég man rétt 7250....

Author:  Jss [ Tue 27. Jan 2004 23:20 ]
Post subject: 

Minn 328iA E36 er með rev-limiter í 6500 rpm.

Author:  oskard [ Tue 27. Jan 2004 23:21 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Minn 328iA E36 er með rev-limiter í 6500 rpm.


redlinear hann ekki 6500 ?

Author:  Jss [ Tue 27. Jan 2004 23:24 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Jss wrote:
Minn 328iA E36 er með rev-limiter í 6500 rpm.


redlinear hann ekki 6500 ?


Bæði ef ég man rétt, hann skiptir í seinasta lagi í 6500 => rev limiter. Ætla ekkert að "berja" honum við limiter-inn í öðrum gír.

Author:  hlynurst [ Tue 27. Jan 2004 23:32 ]
Post subject: 

Ég held að þetta sé svipað hjá mér... :?

Author:  Haffi [ Tue 27. Jan 2004 23:36 ]
Post subject: 

m52 konur =)

Author:  oskard [ Tue 27. Jan 2004 23:40 ]
Post subject: 

ef að þú ert í N og stígur á bensínið þá slær bílinn þinn sennilega
ekki út fyrr en í 7000. redline og revlimiter er ekki sami hluturinn :)

bílinn slær út á revlimiter ekki redline

Author:  Haffi [ Tue 27. Jan 2004 23:42 ]
Post subject: 

hmm ég man samt að hann revaði hjá mér í 6500-6700 rpm :(

Author:  Jss [ Tue 27. Jan 2004 23:43 ]
Post subject: 

oskard wrote:
ef að þú ert í N og stígur á bensínið þá slær bílinn þinn sennilega
ekki út fyrr en í 7000. redline og revlimiter er ekki sami hluturinn :)

bílinn slær út á revlimiter ekki redline


Þekki muninn en maður á að ná bílnum í revlimiterinn í botngjöf með bílinn í Sport stillingunni, þetta er svona ef ég man rétt í flestum M52 mótorunum.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/