bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgustærðir??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4210
Page 1 of 1

Author:  BMWmania [ Tue 27. Jan 2004 11:53 ]
Post subject:  Felgustærðir??

Jæja gúrúar, segið mér nú hvernig felgur ég ætti að fá mér undir e36 ´93

Langar að vera bara með 16-17", en veit ekkert hvaða gatastærð og svoleiðis, hef ekkert vit á þessu :oops:

Author:  Svezel [ Tue 27. Jan 2004 12:21 ]
Post subject: 

5*120 ET41 ef ég man rétt. Ég segi 17"

Author:  Gunni [ Tue 27. Jan 2004 12:35 ]
Post subject: 

Ég var að spurja um þetta um daginn. Hér eru einhverjar upplýsingar:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3678

Author:  Stefan325i [ Tue 27. Jan 2004 12:39 ]
Post subject: 

17" er málið.

Ég get komið með felgubækling með á næstu samkomu og sýnt þér sýnishorn. Jafnvel gefið þér verð ef þér líst á eithvað ??

16" dekk eru að verða dýrirari en 17" vegna hve 17" er miklu vinsælli.

Author:  Jss [ Tue 27. Jan 2004 13:19 ]
Post subject: 

Ég myndi segja 17", það eru til flottar felgur hér í B&L og afsláttur til BMWKrafts-meðlima

Author:  Svezel [ Tue 27. Jan 2004 16:25 ]
Post subject: 

Talandi um BMWKrafts-afslátt, hvernig redda ég mér svoleiðis :roll:

Author:  Jss [ Tue 27. Jan 2004 16:28 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Talandi um BMWKrafts-afslátt, hvernig redda ég mér svoleiðis :roll:


Það voru gefin út félagaskírteini í sumar en annars veit ég nú af þér í klúbbnum. ;) Heilsar bara upp á mig hérna í versluninni. :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/