bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 vatnsleki?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=41412
Page 1 of 1

Author:  Nonni325 [ Wed 25. Nov 2009 17:52 ]
Post subject:  E46 vatnsleki?

Vatskassinn lak um daginn verkstædi sem reddadi tví. Svo held ég ad viftan virki ekki. En allavega ta var ég med bílinn stop og í gangi og ta allt í einu byrjar ad koma gufa og svo byrjadi ad leka, fordabúrid tæmdist strax. Og tad var ekki ad leka í kringum vatnskassa heldur undir vélinni. Hef ekkert kíkt a tetta. Hvad gæti tetta verid?

Tek tad fram ad ég skrifadi tetta í síma!

Author:  oddur11 [ Wed 25. Nov 2009 18:24 ]
Post subject:  Re: E46 vatnsleki?

Nonni325 wrote:
Vatskassinn lak um daginn verkstædi sem reddadi tví. Svo held ég ad viftan virki ekki. En allavega ta var ég med bílinn stop og í gangi og ta allt í einu byrjar ad koma gufa og svo byrjadi ad leka, fordabúrid tæmdist strax. Og tad var ekki ad leka í kringum vatnskassa heldur undir vélinni. Hef ekkert kíkt a tetta. Hvad gæti tetta verid?

Tek tad fram ad ég skrifadi tetta í síma!


gætti verið að vassdælan sé farinn.. en ég ætla ekki trúa þvi :shock: ég var búin að setja nýja vassdælu í hann og nýtt vassforðabúr

Author:  Nonni325 [ Wed 25. Nov 2009 18:55 ]
Post subject:  Re: E46 vatnsleki?

oddur11 wrote:
Nonni325 wrote:
Vatskassinn lak um daginn verkstædi sem reddadi tví. Svo held ég ad viftan virki ekki. En allavega ta var ég med bílinn stop og í gangi og ta allt í einu byrjar ad koma gufa og svo byrjadi ad leka, fordabúrid tæmdist strax. Og tad var ekki ad leka í kringum vatnskassa heldur undir vélinni. Hef ekkert kíkt a tetta. Hvad gæti tetta verid?

Tek tad fram ad ég skrifadi tetta í síma!


gætti verið að vassdælan sé farinn.. en ég ætla ekki trúa þvi :shock: ég var búin að setja nýja vassdælu í hann og nýtt vassforðabúr



já þetta var voða skrítið að það hafi allt verið þurt undir vatnskassanum en lak alveg svakalega undir vélinni. en ég kíki á þetta um helgina.

Author:  ///MR HUNG [ Wed 25. Nov 2009 18:56 ]
Post subject:  Re: E46 vatnsleki?

Nonni325 wrote:
Vatskassinn lak um daginn verkstædi sem reddadi tví. Svo held ég ad viftan virki ekki. En allavega ta var ég med bílinn stop og í gangi og ta allt í einu byrjar ad koma gufa og svo byrjadi ad leka, fordabúrid tæmdist strax. Og tad var ekki ad leka í kringum vatnskassa heldur undir vélinni. Hef ekkert kíkt a tetta. Hvad gæti tetta verid?

Tek tad fram ad ég skrifadi tetta í síma!

Varst þú ekkert að pæla í að sækja kassann sem þú lést mig rífa úr á föstudagskvöldi fyrir þig eða allavega svara skilaboðum :roll:

Author:  Alpina [ Wed 25. Nov 2009 18:57 ]
Post subject:  Re: E46 vatnsleki?

///MR HUNG wrote:
Nonni325 wrote:
Vatskassinn lak um daginn verkstædi sem reddadi tví. Svo held ég ad viftan virki ekki. En allavega ta var ég med bílinn stop og í gangi og ta allt í einu byrjar ad koma gufa og svo byrjadi ad leka, fordabúrid tæmdist strax. Og tad var ekki ad leka í kringum vatnskassa heldur undir vélinni. Hef ekkert kíkt a tetta. Hvad gæti tetta verid?

Tek tad fram ad ég skrifadi tetta í síma!

Varst þú ekkert að pæla í að sækja kassann sem þú lést mig rífa úr á föstudagskvöldi fyrir þig eða allavega svara skilaboðum :roll:


:lol: :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/