bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E38 airbag ljós logar of lengi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=41354
Page 1 of 1

Author:  LEAR [ Mon 23. Nov 2009 10:39 ]
Post subject:  E38 airbag ljós logar of lengi

BAVARIAN TRUKKURINN minn fór í skoðun í dag sem hann stóðst með sóma :lol: nema 1 atugasemd á airbag ljósið það logar of lengi eftir start ca. 1 mín. Þekkir einhver þetta vandamál? Þegar ég fékk bílinn þá vantaði öryggi fyrir airbag sennilega út af þessu.

Author:  gardara [ Mon 23. Nov 2009 14:10 ]
Post subject:  Re: E38 airbag ljós logar of lengi

Gæti verið sambandsleysi einhverstaðar, láttu lesa af bílnum til að sjá það.
Mitt airbag ljós logar í svona 2mín eftir að ég kveiki á bílnum og er það vegna þess að ég skipti um sæti og það er einhver vír eða drasl sem er ótengt.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/