| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M50 Vanos pungur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=41243 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 18. Nov 2009 00:40 ] |
| Post subject: | M50 Vanos pungur |
Nú er ég í smá bobba, ég get ómögulega munað í hvað þessu tittur tengist í. Ef einhver man það þá væri það vel þegið. Þetta er semsé rafmagnsplöggið þarna sem ég er í vanda með.
|
|
| Author: | gstuning [ Wed 18. Nov 2009 00:42 ] |
| Post subject: | Re: M50 Vanos pungur |
Það er alveg án efa hangandi plögg í loominu þínu sem á tengjast í þetta. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 18. Nov 2009 00:56 ] |
| Post subject: | Re: M50 Vanos pungur |
Já, ég bjóst nú við því, en ég skoðaði undir soggrein og þar, en kom ekki auga á neitt þannig ég var að vonast til þess að það ætti jafnvel einhver mynd af þessu, eða Diagram. |
|
| Author: | birkire [ Wed 18. Nov 2009 01:14 ] |
| Post subject: | Re: M50 Vanos pungur |
Hringdu í mig á morgn ef þú finnur ekki út úr þessu, skal finna pluggið og rekja það |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 18. Nov 2009 01:16 ] |
| Post subject: | Re: M50 Vanos pungur |
birkire wrote: Hringdu í mig á morgn ef þú finnur ekki út úr þessu, skal finna pluggið og rekja það Ait |
|
| Author: | JohnnyBanana [ Wed 18. Nov 2009 08:35 ] |
| Post subject: | Re: M50 Vanos pungur |
tengið á að fara í plögg á fuel railinu, er þannig hjá mér að minnsta kosti. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 18. Nov 2009 10:10 ] |
| Post subject: | Re: M50 Vanos pungur |
JohnnyBanana wrote: tengið á að fara í plögg á fuel railinu, er þannig hjá mér að minnsta kosti. Ok þá er ekki furða að ég hafi ekki séð það. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|