bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dekkjastærð á E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4093 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gunni [ Tue 20. Jan 2004 20:18 ] |
Post subject: | Dekkjastærð á E36 |
Hvað er hægt að troða breiðum dekkjum undir E36, bæði að framan og aftan, án þess að þurfa að rúlla ? Mundi t.d. 245 eða 255 passa undir að aftan ?? |
Author: | Moni [ Tue 20. Jan 2004 20:40 ] |
Post subject: | |
Mig minnir að ég hafi séð E36 á 255/40 eða eitthvað svoleiðis einu sinni |
Author: | Moni [ Tue 20. Jan 2004 20:43 ] |
Post subject: | |
á að fara setja low profile undir kaggann? Djöfull yrði hann vígalegur á 255/35 ZR 18!!! Kannski frekar stórar felgur en flott samt ![]() |
Author: | Benzari [ Tue 20. Jan 2004 21:00 ] |
Post subject: | |
Allt að 245 breiðast að aftan samkvæmt www.tirerack.com, 225 að framan |
Author: | Gunni [ Tue 20. Jan 2004 21:02 ] |
Post subject: | |
Kúl ![]() Ég tími eiginlega ekki að reka 18" felgur, dekkin eru svo dýr ![]() |
Author: | Moni [ Tue 20. Jan 2004 21:09 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Kúl
![]() Ég tími eiginlega ekki að reka 18" felgur, dekkin eru svo dýr ![]() Hehe ég skil þig vel, dekkin eru virkilega dýr, en hann væri samt geðveikt flottur á þeim, það er ekki hægt að neita því ![]() |
Author: | Benzari [ Tue 20. Jan 2004 21:23 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Kúl
![]() Ég tími eiginlega ekki að reka 18" felgur, dekkin eru svo dýr ![]() Keypti 4x18" dekk í sumar frá Þýskalandi, þau eru ca. í miðjum verðskalanum(Fulda) og kostuðu mig um 82.þús kr. hingað komin ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 20. Jan 2004 21:32 ] |
Post subject: | |
Hvað mundu 17" dekk sömu tegundar kosta hingað komin ?? |
Author: | Jss [ Tue 20. Jan 2004 22:14 ] |
Post subject: | |
Ég er með 225/45 að framan og aftan, held að bjahja sé með 235 beggja vegna. |
Author: | Moni [ Tue 20. Jan 2004 22:31 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Ég er með 225/45 að framan og aftan, held að bjahja sé með 235 beggja vegna.
Já mig minnir að bjahja hafi sagt það einhventímann að hann væri með 235 |
Author: | Benzari [ Tue 20. Jan 2004 22:59 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Hvað mundu 17" dekk sömu tegundar kosta hingað komin ??
![]() ![]() |
Author: | Moni [ Tue 20. Jan 2004 23:11 ] |
Post subject: | |
örugglega sama gæðavara, eða kannski er aðeins meira lagt í framleiðsluna á Good year... maður veit ekki |
Author: | bjahja [ Tue 20. Jan 2004 23:42 ] |
Post subject: | |
Ég er með 235/45 allan hringinn......var einhver smá núningur að framan en ekkert alvarlegt. Það vonda við þetta er samt að hann skoppar stundum á hjólförum á veginum Mér finnst samt prófílinn aðeins of breiður, næst ætla ég að fá mér 225/45 að framan og 245/40 að aftan. Ég held að þetta sé það sem hann kom uppurnnalega með.....allavegana stendur þetta á loftþrýstingsspjaldinu ![]() |
Author: | Moni [ Tue 20. Jan 2004 23:51 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Ég er með 325/45 allan hringinn......var einhver smá núningur að framan en ekkert alvarlegt. Það vonda við þetta er samt að hann skoppar stundum á hjólförum á veginum
Mér finnst samt prófílinn aðeins of breiður, næst ætla ég að fá mér 225/45 að framan og 245/40 að aftan. Ég held að þetta sé það sem hann kom uppurnnalega með.....allavegana stendur þetta á loftþrýstingsspjaldinu ![]() Vá stór dekk!!! ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 20. Jan 2004 23:52 ] |
Post subject: | |
Nei maður ég þarf svo mikið traction ![]() En ég er búinn að laga þetta ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |