bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá spurning um ál https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4080 |
Page 1 of 2 |
Author: | O.Johnson [ Mon 19. Jan 2004 22:17 ] |
Post subject: | Smá spurning um ál |
Hefur einhver reynslu af því að setja eitthvað úr áli í uppþvottavél ? Sér á álinu eftir það eða er þetta allt í lagi ? |
Author: | saemi [ Mon 19. Jan 2004 22:45 ] |
Post subject: | |
Ætlarðu að þvo heddið ![]() Ég mæli með bensíni og bursta til að þvo ál. Og náttúrulega háþrýstiþvotti. |
Author: | O.Johnson [ Mon 19. Jan 2004 23:04 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Ætlarðu að þvo heddið
![]() Ég mæli með bensíni og bursta til að þvo ál. Og náttúrulega háþrýstiþvotti. Ég er ekki að fara að þvo heddið ![]() þetta er eins og mold sem er föst á álinu og er frekar föst á. Ég er búin að reyna háþrýstiþvott og þynni en ekkert virkar. Ég var að lesa um að þetta tvent væri að virka en hvar fær maður svona á íslandi ??? Aluminum Jelly Muriatic Acid (Hydrochloric Acid) |
Author: | bebecar [ Mon 19. Jan 2004 23:33 ] |
Post subject: | |
Ef þú setur ál í uppþvottavél verður það svart og matt og handónýtt... búin að slátra nógu mörgum hvítlaukspressum til að vita það ![]() |
Author: | saemi [ Tue 20. Jan 2004 00:43 ] |
Post subject: | |
Já, það er nú spurning. Ég hef lent í þessu með felgur sem voru orðnar svona eftir að það hafði ekki verið skipt um klossa. Þá fór járnsalli yfir þær allar sem át sig einhvernveginn inn í álið og gaf svona brúnleita áferð. Eina sem mér dettur í hug er að glerblása, pússa eða nota einhvernskonar sýru. |
Author: | BMW 318I [ Tue 20. Jan 2004 01:03 ] |
Post subject: | |
það er hægt að nota vítissóda en hann étur aðeins af málmnum og skemmir pott þétt alla skrúganga |
Author: | Fautinn [ Tue 20. Jan 2004 13:07 ] |
Post subject: | |
Notaðu efni til þess að pússa kopar eða silfur(betra)..... ef maður nuddar vel og lengi nær maður upp flottum glansi... gera þetta með góðum klút. kv. Fautinn |
Author: | BMWaff [ Tue 20. Jan 2004 14:18 ] |
Post subject: | |
Muriatic Acid (Hydrochloric Acid) Þetta er hægt að nota í ýmislegt ólöglegt... ![]() |
Author: | O.Johnson [ Tue 20. Jan 2004 14:57 ] |
Post subject: | |
BMWaff wrote:
eins og ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 20. Jan 2004 16:52 ] |
Post subject: | |
Ekki setja maurasýru á þetta eins og hann hérna fyrir ofan var að stinga uppá. það er ekkert grín að meðhöndla það eitur. |
Author: | O.Johnson [ Tue 20. Jan 2004 17:26 ] |
Post subject: | |
Ég prófaði að leggja þetta í klórbað og eftir korter var þetta orðirð dökkgrátt ![]() |
Author: | Fautinn [ Tue 20. Jan 2004 18:28 ] |
Post subject: | |
Það er ekki hægt að vorkenna þér úr því að þú lest ekki svörin á þeim þræði sem þú stofnaðir. kv. Fautinn |
Author: | Jökull [ Tue 20. Jan 2004 18:53 ] |
Post subject: | |
kauptu þér álfelgusýru uppí Gísla j uppá höfða það verður bara að þinna hana út 50/50 með köldu vatni ![]() |
Author: | O.Johnson [ Tue 20. Jan 2004 21:33 ] |
Post subject: | |
Hvar er hægt að láta glerblása fyrir sig ? |
Author: | O.Johnson [ Wed 21. Jan 2004 13:45 ] |
Post subject: | |
Jökull wrote: kauptu þér álfelgusýru uppí Gísla j uppá höfða það verður bara að þinna hana út 50/50 með köldu vatni
![]() Er þessi álfelgusýra ekki svaka sterk fyrst að það þarf að þynna hana út ? Ég er að hugsa um að prófa þetta |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |