bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

wheel stud conversion
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=40247
Page 1 of 3

Author:  doddi1 [ Fri 02. Oct 2009 17:37 ]
Post subject:  wheel stud conversion

ég leitaði af mér allan grun hérna á spjallinu, er einhver hérna búinn að skipta út þessum blessuðu BMW boltum fyrir rær?

nánar tiltekið, búinn að setja svokallaða wheel studs (veit ekki með íslenskuna) í boltagötin og rær á það?

ég er að spá í því að gera þetta eingöngu vegna þess að mér finnst boltarnir sem eru í boði svo ljótir en það er endalaust úrval af flottum felguróm.

er eitthvað mikið vesen sem fylgir þessu og hversu oft þyrfti maður að skipta um þessa teina?

http://www.bmpdesign.com/product-exec/product_id/252

Author:  Mazi! [ Fri 02. Oct 2009 22:16 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

þetta kalla ég pjatt :shock:

Author:  doddi1 [ Fri 02. Oct 2009 22:52 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

veistu, mér er alveg sama hvað barninu á spjallinu finnst :lol: :lol:

ég kalla það pjatt að vera að slípa 3 piece felgur og kaupa gullbolta og allskonar æfingar...

en ef þú ert með link á einhverja góða bolta sem eru ekki með sama helvítis lúkkið og allir hinir þá máttu endilega pósta honum

Author:  Mazi! [ Sat 03. Oct 2009 00:34 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

:roll:

Author:  doddi1 [ Sat 03. Oct 2009 01:39 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

Mazi! wrote:
:roll:



:roll: :roll: :roll:

sjálfur :)

ef þú hefur ekkert að segja þá skaltu bara sleppa því að tjá þig :D

Author:  maxel [ Sat 03. Oct 2009 04:27 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

Mér finnst þetta reyndar ágætt upgrade, þoli ekki að setja felgur undir BMW :argh:

Author:  Alpina [ Sat 03. Oct 2009 08:38 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

maxel wrote:
Mér finnst þetta reyndar ágætt upgrade, þoli ekki að setja felgur undir BMW :argh:



ATH,, þetta er yfirleitt gert í RACE ,, þar breyta menn yfir í svona,, ekki til daglegs brúks

Author:  arnibjorn [ Sat 03. Oct 2009 09:00 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

Ég þarf að gera svona!

Þá er miklu einfaldara að skipta um dekk uppá braut og svona :D

Author:  gardara [ Sat 03. Oct 2009 09:53 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

Hvað ef pinnarnir brotna?

Author:  gunnar [ Sat 03. Oct 2009 10:20 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

gardara wrote:
Hvað ef pinnarnir brotna?


Hvað ef boltarnir brotna sem halda felgunni hjá þér?

Þetta þjónar alveg sama tilgangi og boltar. Nema með þessu getur þú sett ró á endann og hert og sleppur þannig við þetta vesen þegar maður er að setja felgu undir BMW og á í erfileikum með að finna götin (haha, götin.. :roll: )

Author:  gardara [ Sat 03. Oct 2009 10:34 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

Hef bara heyrt að það hafi verið bölvað vesen með þetta í gamla daga, þar sem þetta var alltaf að brotna :lol:

Author:  doddi1 [ Sat 03. Oct 2009 11:13 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

gardara wrote:
Hef bara heyrt að það hafi verið bölvað vesen með þetta í gamla daga, þar sem þetta var alltaf að brotna :lol:



eru menn þá ekki að kaupa lélegt drasl af ebay... það verður að vera gott stál í svona dóti

og ég veit að þetta er meira race en daglegt brúk Sveinbjörn :D ég er bara að spá hvort einhver hér hafi gert þetta og hvort þetta sé þess virði.

mér finnst einmitt hundleiðinlegt að skipta um dekk á bílnum.

Author:  gardara [ Sat 03. Oct 2009 11:17 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

doddi1 wrote:
gardara wrote:
Hef bara heyrt að það hafi verið bölvað vesen með þetta í gamla daga, þar sem þetta var alltaf að brotna :lol:



eru menn þá ekki að kaupa lélegt drasl af ebay... það verður að vera gott stál í svona dóti


Er nú að tala um fyrir tíma ebay, pabbi talaði um að það hefði verið bölvað vesen með þetta á asísku bílunum í gamla daga...

Author:  Lindemann [ Sat 03. Oct 2009 20:11 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

gardara wrote:
doddi1 wrote:
gardara wrote:
Hef bara heyrt að það hafi verið bölvað vesen með þetta í gamla daga, þar sem þetta var alltaf að brotna :lol:



eru menn þá ekki að kaupa lélegt drasl af ebay... það verður að vera gott stál í svona dóti


Er nú að tala um fyrir tíma ebay, pabbi talaði um að það hefði verið bölvað vesen með þetta á asísku bílunum í gamla daga...


það er nú meirihlutinn af bílum á götunni með hefðbundna felgubolta og rær, það er ekkert eitthvað meira race eða meira vesen.........gerir nákvæmlega það sama.

Author:  jon mar [ Sat 03. Oct 2009 20:29 ]
Post subject:  Re: wheel stud conversion

ég er löngu hættur að eiga í vandræðum með þessa bolta :D

en hinsvegar skal ég viðurkenna að svona rær eru snilld og gera lífið almennt auðveldara 8)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/