bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 18:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Viper Þjófavarnarkerfi
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 23:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 14. Jun 2009 02:32
Posts: 109
Ég er með Viper 600HF í bílnum hjá mér og fyrir einhverju síðan hætti kerfið að fara á þegar meður læsir bílnum með fjarstýringunni. Hurðarnar læsast og það virkar að halda inni takkanum og þá fer panic mode á.
Einhver sem veit hvernig á að mixa þetta?

_________________
Image
1991 E34 525i - Seldur
2006 Husqvarna TC 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 23:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Kíktu í nesradio :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 23:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 14. Jun 2009 02:32
Posts: 109
Hvað rukka þeir mikið fyrir að athuga hvert vandamálið er?

_________________
Image
1991 E34 525i - Seldur
2006 Husqvarna TC 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 23:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er ekki með nákvæma tölu en þeir hafa alltaf verið voða fair við mig.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 22:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. May 2007 19:26
Posts: 94
Location: 112 Rvk
taktu rafmagnið af kerfinu og settu það aftur á , virkaði hjá mér, eins og það frosni eða eitthvað...
getur lika bara tekið geymasnururnar ur i sma ..

_________________
Pontiac Firebird 5,7 - Lt1
--BMW E34 525i 92' M50 Partaður
--Nissan Almera ´99-- Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 17:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 14. Jun 2009 02:32
Posts: 109
kristofervv wrote:
taktu rafmagnið af kerfinu og settu það aftur á , virkaði hjá mér, eins og það frosni eða eitthvað...
getur lika bara tekið geymasnururnar ur i sma ..


Þetta virkaði :D
Takk kærlega fyrir þetta.

_________________
Image
1991 E34 525i - Seldur
2006 Husqvarna TC 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group