bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E-34 89´
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=4013
Page 1 of 2

Author:  StoneHead [ Wed 14. Jan 2004 11:55 ]
Post subject:  E-34 89´

Á einhver hérna einhverja varahluti eða einhvað álíka í E-34 árgerð 89?


Mér vantar nebbla hitt og þetta þannig ég var að spá hvort einhver ætti ekki einhvað af E-34 handa mér :D

Ég ætla að vera mjög bjartsýnn 8)

Ég bara elska E-34 boddyið, það er svooooooo fallegt :twisted:

Author:  saemi [ Wed 14. Jan 2004 12:01 ]
Post subject: 

Hvað er það sem þig vantar. Boddíhluti eða vélahluti?

Author:  StoneHead [ Wed 14. Jan 2004 12:03 ]
Post subject: 

Áttu bæði boddy og vélarhluti?

Author:  saemi [ Wed 14. Jan 2004 12:05 ]
Post subject: 

Hehe, nei, þessvegna er ég að spyrja.

Ég á hitt og þetta í M30 vélina/kassa/skiptingar felgur ofl. Ég á enga boddíhluti.

Það er miklu betra að segja hvað þig vantar, því þá er miklu betra að benda í rétta átt.

Author:  StoneHead [ Wed 14. Jan 2004 12:07 ]
Post subject: 

Mér vantar... hmmmm

Held að mig vanti rúðupiss mótor( þarf að skoða hann greyið betur ), öryggislásinn fyrir öryggisbeltið afturí, framljós og brakket.. man ekki meira í bili :roll:

Author:  StoneHead [ Wed 14. Jan 2004 12:34 ]
Post subject: 

Áttu einhva af þessu?

Author:  saemi [ Wed 14. Jan 2004 13:09 ]
Post subject: 

Ég gæti átt rúðupissmótorinn, veit ekki hvort þeir eru eins.

En ég myndi fara og spjalla við Magga í Bílstart. Hann á þetta ábyggilega til fyrir þig.

Author:  StoneHead [ Wed 14. Jan 2004 13:18 ]
Post subject: 

Hvað er bílstart?

Author:  saemi [ Wed 14. Jan 2004 14:37 ]
Post subject: 

Bílstart er bílapartasala.

Author:  StoneHead [ Wed 14. Jan 2004 15:01 ]
Post subject: 

Hvar er hún?

Author:  bebecar [ Wed 14. Jan 2004 15:03 ]
Post subject: 

Fyrst þú ert netengdur þá getur þú líka flett upp á http://www.simaskra.is eða 118 ef hún finnst ekki. Svo er oft gott að fletta í þykku bókinni sjálfri.

Dálítið asnalegt að eyða tíma og plássi í þetta hér....

Author:  iar [ Wed 14. Jan 2004 15:03 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Bílstart er bílapartasala.


Eitthvað nánar? Bílstart finnst ekki á simaskra.is. :hmm:

Author:  Dr. E31 [ Wed 14. Jan 2004 15:06 ]
Post subject: 

Það er líka skráð sem Bílastart í skránni:

http://www.simaskra.is/control/index?pid=10409&query=b%EDlastart

Author:  StoneHead [ Wed 14. Jan 2004 15:45 ]
Post subject: 

Ég var bara búinn að steingleyma að það væri símaskrá á netinu, svo einfalt er það. Ingvar, ég er asnalegur :twisted:
En ég þakka svörin :)

Author:  bebecar [ Wed 14. Jan 2004 15:47 ]
Post subject: 

:wink: Ekkert mál.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/