bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ekkert bensín og engin neisti í e-32 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39959 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW_Owner [ Mon 21. Sep 2009 13:31 ] |
Post subject: | ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
sælir, ég er ennþá að böslast í þessum 750 bimma og þannig er mál með vexti að ég fæ ekki bensín né neista á annan helminginn en vélin fer í gang og gengur bara öðrum meginn þannig gætu þið komið með eitthverja skýringu á þessu, PLÍS! ![]() 1 ég er búinn að víxla tölvunum 2 ég er búinn að kíkja á bensíndælurnar 3 ég er ekki viss með sveifarásskynjarana sama með pulse sensorana 4 búinn að rekja rafkerfið upp og það er good as new 5 búinn að víxla háspennukeflunum þannig er eitthvað limp mode shitt í gangi eða er ég ónýtur? ![]() |
Author: | gardara [ Mon 21. Sep 2009 13:39 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
350 |
Author: | gstuning [ Mon 21. Sep 2009 14:54 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
sveifarás skynjari. |
Author: | . [ Mon 21. Sep 2009 14:57 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
kannski bara skitamix enn ég tók geyminn alltaf úr sambandi ef hann byrjaði að láta svona og það lagaðist ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Tue 22. Sep 2009 08:33 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
ég er búinn að taka geyminn úr sambandi nokkrum sinnum í dgær og fyrradag ![]() hins vegar held ég líka að þetta sé sveifarásskynjari ætla bara láta henda honum í tölvu til að doubletjékka annars ef þetta kemst engan veginn í lag og skiptingin verður með eitthvað crap þá er það 350 ![]() |
Author: | sh4rk [ Tue 22. Sep 2009 11:27 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
afhverju 350 vélin Einar? afhverju ekki bara M5 vélin oní þennan? |
Author: | IvanAnders [ Tue 22. Sep 2009 14:04 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
BMW_Owner wrote: sælir, ég er ennþá að böslast í þessum 750 bimma og þannig er mál með vexti að ég fæ ekki bensín né neista á annan helminginn en vélin fer í gang og gengur bara öðrum meginn þannig gætu þið komið með eitthverja skýringu á þessu, PLÍS! ![]() 1 ég er búinn að víxla tölvunum 2 ég er búinn að kíkja á bensíndælurnar 3 ég er ekki viss með sveifarásskynjarana sama með pulse sensorana 4 búinn að rekja rafkerfið upp og það er good as new 5 búinn að víxla háspennukeflunum þannig er eitthvað limp mode shitt í gangi eða er ég ónýtur? ![]() Veistu hvað aflestur kostar?? ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Tue 22. Sep 2009 14:57 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
IvanAnders wrote: BMW_Owner wrote: sælir, ég er ennþá að böslast í þessum 750 bimma og þannig er mál með vexti að ég fæ ekki bensín né neista á annan helminginn en vélin fer í gang og gengur bara öðrum meginn þannig gætu þið komið með eitthverja skýringu á þessu, PLÍS! ![]() 1 ég er búinn að víxla tölvunum 2 ég er búinn að kíkja á bensíndælurnar 3 ég er ekki viss með sveifarásskynjarana sama með pulse sensorana 4 búinn að rekja rafkerfið upp og það er good as new 5 búinn að víxla háspennukeflunum þannig er eitthvað limp mode shitt í gangi eða er ég ónýtur? ![]() Veistu hvað aflestur kostar?? ![]() haha ég er alltaf að vinna til 18:30 þannig að þegar ég er búinn að vinna þá er allt lokað sem heitir aflestur, ![]() ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Wed 23. Sep 2009 08:40 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
er knastásskynjari og sveifarásskynjari sami hluturinn? ![]() s.s skynjarinn sjálfur, ég veit að þeir eru a´mismunandi stöðum og gera sitthvoran hlutinn en er þetta sami skynjarinn? gæti maður víxlað þeim ![]() |
Author: | ömmudriver [ Wed 23. Sep 2009 13:59 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
BMW_Owner wrote: er knastásskynjari og sveifarásskynjari sami hluturinn? ![]() s.s skynjarinn sjálfur, ég veit að þeir eru a´mismunandi stöðum og gera sitthvoran hlutinn en er þetta sami skynjarinn? gæti maður víxlað þeim ![]() Farðu á http://www.realoem.com og athugaðu það sjálfur ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Thu 24. Sep 2009 13:50 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
oki takk en ég finn þetta hvergi ![]() |
Author: | x5power [ Thu 24. Sep 2009 19:45 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
tékkaðu á fasa skynjaranum sem er utan um kertaþráðinn! |
Author: | Ásgeir [ Mon 28. Sep 2009 00:09 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
Þetta er bara ónýtur bíll Einar.. Láttu m5 aftur á númer og hentu KA.. |
Author: | sissco [ Tue 29. Sep 2009 21:47 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
Stal þessu af annari síðu. Einar þú getur Ath. hvort þetta sé einhver lausn á þínum 750 vanda. Cylinder identification sensor For '91 750i bank two is not running but no eml light is showing. Initial Checks: Both fuel pumps OK. Fuel is flowing to both regulators ok. Checked the spark on bank 2 and all wires have ok spark. A fault code is stored saying that there's a problem with the ignition on bank 2. Viewed the fuel injector pulsewidth and it's at .4 ms and shows the load being at 0 on bank 2. other side has normal readings. Also the scan tool says the the ignition fault would cut off fuel injector pulse width. Tried swapping coils, dme and maf, nothing changed. Solution: The spark plug on # 12 was fouled causing the signal from the cylinder identification sensor #2 (bank 2) to be skewed because it is driven by cyl. number 12 spark plug wire for info to the DME. It thought that it had a dead cylinder and the engine management was cutting off fuel to that bank! Sem sagt Ath. hvort kerti á cylender #12 sé í lagi..... |
Author: | BMW_Owner [ Thu 01. Oct 2009 08:41 ] |
Post subject: | Re: ekkert bensín og engin neisti í e-32 |
það skemmtilega vildi til að það fylgdi með honum pulse sensor og sveifarásskynjari notaðir þannig að kannski er búið að skipta um þá áður en..getur þessi pulse sensor látið vélina sleppa 6cylendrum s.s gangi bara á öðrum helming þegar hann er bilaður ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |