bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M30 ofan í e30 ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39947
Page 1 of 1

Author:  ingo_GT [ Sun 20. Sep 2009 19:51 ]
Post subject:  M30 ofan í e30 ?

Jæja ég er að verða vitlaus og nenni ekki að vera bíllaus lengur.
Þanni ég er að spá að kaupa m30 sem Tóti er að selja.

En hvað þarf maður að gera nákvanlega til að setja þetta ofan í e30 ?
Er þetta bara plug and play eins og með þessa m20 mótora ?

Author:  ömmudriver [ Sun 20. Sep 2009 21:06 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

ingo_GT wrote:
Jæja ég er að verða vitlaus og nenni ekki að vera bíllaus lengur.
Þanni ég er að spá að kaupa m30 sem Tóti er að selja.

En hvað þarf maður að gera nákvanlega til að setja þetta ofan í e30 ?
Er þetta bara plug and play eins og með þessa m20 mótora ?


NEI, þetta er EKKI plug & play eins og með M20 rellurnar.

Author:  ingo_GT [ Sun 20. Sep 2009 22:34 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

ömmudriver wrote:
ingo_GT wrote:
Jæja ég er að verða vitlaus og nenni ekki að vera bíllaus lengur.
Þanni ég er að spá að kaupa m30 sem Tóti er að selja.

En hvað þarf maður að gera nákvanlega til að setja þetta ofan í e30 ?
Er þetta bara plug and play eins og með þessa m20 mótora ?


NEI, þetta er EKKI plug & play eins og með M20 rellurnar.


Hvað þarf ég þá að gera til að láta þetta passa í e30 ?

Author:  arnibjorn [ Sun 20. Sep 2009 22:41 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

ingo_GT wrote:
ömmudriver wrote:
ingo_GT wrote:
Jæja ég er að verða vitlaus og nenni ekki að vera bíllaus lengur.
Þanni ég er að spá að kaupa m30 sem Tóti er að selja.

En hvað þarf maður að gera nákvanlega til að setja þetta ofan í e30 ?
Er þetta bara plug and play eins og með þessa m20 mótora ?


NEI, þetta er EKKI plug & play eins og með M20 rellurnar.


Hvað þarf ég þá að gera til að láta þetta passa í e30 ?

Googlaðu þetta bara. Búið að gera endalaust af svona "svöppum".

En svona það sem ég man eftir..
Þú þarft að custom smíða mótorbita eða panta af http://www.300mm.de.
Held að þú eigir að geta notað m20 rafkerfi.
Þarft vatnskassa úr e28 535, eða allavega einhvern sem er stór og mjór.
Man ekki hvernig þetta er með drifskaft.. hvort að þú þurfir að láta stytta það.

Ofl...

Author:  sh4rk [ Sun 20. Sep 2009 22:46 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

Árni það þarf ekkert endilega að vera vatnskassi úr E28 535i það er nóg að það sé ú E28 sem var með M30
Ef að það er notaður M30 gírkassinn þá þarf að stytta skaftið

Author:  arnibjorn [ Sun 20. Sep 2009 22:48 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

sh4rk wrote:
Árni það þarf ekkert endilega að vera vatnskassi úr E28 535i það er nóg að það sé ú E28 sem var með M30
Ef að það er notaður M30 gírkassinn þá þarf að stytta skaftið

Ok ég hélt að það yrði að vera úr 535. Eru allir vatnskassar úr e28 með m30 jafn stórir?

Og þessi mótor sem að Ingó er að spá í er með m10 gírkassa held ég.

Author:  sh4rk [ Sun 20. Sep 2009 22:56 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

Já þaðer M10 kassi á þessum M30 mótor sem han er að spá í.
Ég notaði vatnskassa úr E28 sem var með B28 vél og hann var jafnstór og þú ert með Árni

Author:  ingo_GT [ Sun 20. Sep 2009 23:01 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

arnibjorn wrote:
ingo_GT wrote:
ömmudriver wrote:
ingo_GT wrote:
Jæja ég er að verða vitlaus og nenni ekki að vera bíllaus lengur.
Þanni ég er að spá að kaupa m30 sem Tóti er að selja.

En hvað þarf maður að gera nákvanlega til að setja þetta ofan í e30 ?
Er þetta bara plug and play eins og með þessa m20 mótora ?


NEI, þetta er EKKI plug & play eins og með M20 rellurnar.


Hvað þarf ég þá að gera til að láta þetta passa í e30 ?

Googlaðu þetta bara. Búið að gera endalaust af svona "svöppum".

En svona það sem ég man eftir..
Þú þarft að custom smíða mótorbita eða panta af http://www.300mm.de.
Held að þú eigir að geta notað m20 rafkerfi.
Þarft vatnskassa úr e28 535, eða allavega einhvern sem er stór og mjór.
Man ekki hvernig þetta er með drifskaft.. hvort að þú þurfir að láta stytta það.

Ofl...


Fyrst þetta er svona mikið vesinn þá ætla ég að sleppa þessu og finna mér einhven m40 eða einhvað

Author:  arnibjorn [ Sun 20. Sep 2009 23:06 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

ingo_GT wrote:
arnibjorn wrote:
ingo_GT wrote:
ömmudriver wrote:
ingo_GT wrote:
Jæja ég er að verða vitlaus og nenni ekki að vera bíllaus lengur.
Þanni ég er að spá að kaupa m30 sem Tóti er að selja.

En hvað þarf maður að gera nákvanlega til að setja þetta ofan í e30 ?
Er þetta bara plug and play eins og með þessa m20 mótora ?


NEI, þetta er EKKI plug & play eins og með M20 rellurnar.


Hvað þarf ég þá að gera til að láta þetta passa í e30 ?

Googlaðu þetta bara. Búið að gera endalaust af svona "svöppum".

En svona það sem ég man eftir..
Þú þarft að custom smíða mótorbita eða panta af http://www.300mm.de.
Held að þú eigir að geta notað m20 rafkerfi.
Þarft vatnskassa úr e28 535, eða allavega einhvern sem er stór og mjór.
Man ekki hvernig þetta er með drifskaft.. hvort að þú þurfir að láta stytta það.

Ofl...


Fyrst þetta er svona mikið vesinn þá ætla ég að sleppa þessu og finna mér einhven m40 eða einhvað

Good thinking :wink:

Author:  Djofullinn [ Sun 20. Sep 2009 23:13 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

Síðan er þetta L-Jet en ekki Motronic, það gæti flækt málið eitthvað?

Author:  sh4rk [ Sun 20. Sep 2009 23:29 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

já það er ekki fyrirhafnarinnar virði að setja M30B28 mótor oní

Author:  Einarsss [ Mon 21. Sep 2009 08:28 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

minnir að þú getir notað hluta úr m20b20 drifskafti og einhverju öðru sem var í e30 ef þú ætlar að nota m10 kassa.. Gunni ætti að vita þetta

Author:  gstuning [ Mon 21. Sep 2009 08:35 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

M30 + M10 svinghjól,kúpling og pressa + 320i manual drifskaft
320i gírskipti dót í m10 gírkassann.


passar án breytinga

Author:  srr [ Mon 21. Sep 2009 09:52 ]
Post subject:  Re: M30 ofan í e30 ?

sh4rk wrote:
já það er ekki fyrirhafnarinnar virði að setja M30B28 mótor oní

Frekar að kaupa m30b30 sem ég er að selja á 20k.....Hún er nýjasta Motronic...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/