bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Víbríngur í bílnum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3985 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW_Owner [ Mon 12. Jan 2004 21:54 ] |
Post subject: | Víbríngur í bílnum |
Hvað er eiginlega málið með minn 316i,þegar ég hækka vel í magnaranum þá hnötrar allt utan á honum svo sem víbríngur....ekki það að það heyrist þegar maður er inn í bílnum því soundið er svo mikið en á þessum bílum er þá allt að víbra og skjálfa???? hann er ekkert tjónaður eða neitt slíkt...... ![]() kv.BMW_Owner |
Author: | bjahja [ Mon 12. Jan 2004 22:05 ] |
Post subject: | |
12 ára gamall bíll og hávaði sem ekki var reiknað með ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Tue 13. Jan 2004 00:59 ] |
Post subject: | |
ja....12 ára já ný orðinn og þessi víbríngur heyrist bara utan frá og að framanverðunni og svo er það líka eins og púströrið rekist utan í eitthvað sem skapar einhvern hávaða sem ég losna alltaf við með því að hækka í græjunum.... ![]() |
Author: | MR.BOOM [ Tue 13. Jan 2004 01:10 ] |
Post subject: | |
Hertu uppá númeraplötuni. |
Author: | Moni [ Wed 14. Jan 2004 21:49 ] |
Post subject: | |
MR.BOOM wrote: Hertu uppá númeraplötuni.
Ef það er númeraplatan, þá er ekki alltaf malið að herða bara uppá henni, best er að kaupa þar til gerðan svamp ramma sem fer undir plötuna... En ég held að það fatti flestir strax ef það er númeraplatan... |
Author: | MR.BOOM [ Wed 14. Jan 2004 23:03 ] |
Post subject: | |
Þetta það sem oftast er að. En lausnin fæst í Wurth. |
Author: | BMW_Owner [ Thu 15. Jan 2004 19:32 ] |
Post subject: | |
ef þetta væri númeraplatan væri ég ekki að spyrja að neinu ![]() kv.BMW_Owner p.s annars er púströrshljóðið meira vandamál en þessi víbríngur og það er ekki gat á því.. ![]() |
Author: | Jss [ Thu 15. Jan 2004 19:38 ] |
Post subject: | |
Athugaðu þá þurrkubracketið, þ.e. armana milli þurrkublaða og mótors. |
Author: | BMW_Owner [ Sat 17. Jan 2004 19:45 ] |
Post subject: | |
skal reyna að tékka á þessu en bara núna (17 jan) er geðveikur snjór í innkeyrslunni og kalt þannig ég er ekki alveg að treysta mér í þetta núna en skal samt tékka á því.... ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |