bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Alltaf að finna eitthvað nýtt :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3947 |
Page 1 of 2 |
Author: | Leikmaður [ Fri 09. Jan 2004 19:32 ] |
Post subject: | Alltaf að finna eitthvað nýtt :) |
Sælir piltar Ég fór með bílinn minn í gær í tækniþjónustu bifreiða og ætlaði að láta skipta um kúplingu (orðin eitthvað lúin).. ...Bíllinn minn er ´með M útlit og M fjöðrun og kom þetta algjörlega svona frá verksmiðju....En síðan hringir gaurinn frá verkstæðinu í mig í dag og segir að það sé M kúpling í bílnum líka og hún sé ekki einu sinni til á landinu...hummz Vitiði til þess að þetta sé í mörgum bílum...og annað, hvað græði ég svosem á þessu, þar sem að ég er einungis með 1900 vél annað en það er dýrara að skipta um kúplingu?? PS: bíllinn er ekinn 126000, er það ekki ágætis ending á kúplingu?? |
Author: | Benzer [ Fri 09. Jan 2004 19:36 ] |
Post subject: | |
Hvernig bíl ert með ![]() |
Author: | Leikmaður [ Fri 09. Jan 2004 19:43 ] |
Post subject: | |
já gleymdi því... ...318is, '96 |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 09. Jan 2004 21:08 ] |
Post subject: | |
318is eru nú með fullt af M3 dóti held ég |
Author: | hlynurst [ Fri 09. Jan 2004 23:53 ] |
Post subject: | |
Þetta er pottþétt bull hjá þeim... það eru engin rök fyrir því að þessi bíll ætti að vera með M kúplingu. Kannski þekkja þeir ekki muninn á M bíl og 318is. ![]() |
Author: | Halli [ Sat 10. Jan 2004 16:11 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Þetta er pottþétt bull hjá þeim... það eru engin rök fyrir því að þessi bíll ætti að vera með M kúplingu. Kannski þekkja þeir ekki muninn á M bíl og 318is.
![]() sorry en þeir ættu að vita um hvað þeir eru að tala þeir eru nú að þjónusta þessa bíla ![]() |
Author: | Leikmaður [ Sat 10. Jan 2004 17:52 ] |
Post subject: | |
...já það væri voða skrýtið ef hann væri að bulla því þeir græða voða lítið á því, fer alveg jafn mikill tími í að setja hana í og einhverja aðra, svo sitja þeir uppi með bílinn kúplingslausan inn í verkstæðinu fram á næstu viku....síðan kannast ég aðeins við kauða, hef farið með alla bimmana og benzann til þeirra og tala ávallt við sama gaur..... En reyndar stendur í bókinni sem fylgdi með honum, þið vitið þessari sem er frá verksmiðju.. á fyrstu opnu þá er alltaf talið upp það sem er í tilteknum bíl og þar er allt eitthvað voða M og síðan eitthvað þýskt bull... En allavega þá ætlaði ég bara að´tékka á þessu, mér finnst þetta bara svo tilgangslaust að hafa einhverja svona kúplingu á meðan vélin er þetta smá... |
Author: | oskard [ Sat 10. Jan 2004 17:57 ] |
Post subject: | |
afhverju í aaanskotanum ætti að vera "m" kúpling í þessum bíl ? segðu þeim bara að setja venjulega 318 kúplingu í bílinn ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 10. Jan 2004 18:05 ] |
Post subject: | |
þegar skipt er um kúplingu í bíl er þá ekki sniðugt að skipta um kasthjól í leiðinni. Var að pæla í því að fjárfesta á Neuspeed léttmálms kasthjóli sem á að vera örlítið léttara en originallinn, spurning um að bíllinn verði aðeins fljótari uppá snúning við þessa breytingu. Þó mætti halda að hann myndi missa hraða upp brekkur með léttara kasthjóli... |
Author: | oskard [ Sat 10. Jan 2004 18:07 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Þó mætti halda að hann myndi missa hraða upp brekkur með léttara kasthjóli...
hann gerir það. |
Author: | oskard [ Sat 10. Jan 2004 19:50 ] |
Post subject: | |
okei partadiskurinn segir að það sé sama kúppling í þessum bílum: e28 524d e30 318is e30 324d e34 518g e34 518i e36 318is e36 318tds e36 318ti e36 z3 1.8 e36 z3 1.9 |
Author: | GHR [ Sat 10. Jan 2004 21:44 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: þegar skipt er um kúplingu í bíl er þá ekki sniðugt að skipta um kasthjól í leiðinni. Var að pæla í því að fjárfesta á Neuspeed léttmálms kasthjóli sem á að vera örlítið léttara en originallinn, spurning um að bíllinn verði aðeins fljótari uppá snúning við þessa breytingu. Þó mætti halda að hann myndi missa hraða upp brekkur með léttara kasthjóli...
Nýtt flywheel kostar bara svo andskoti mikið ![]() Ég ætlaði að skipta um það þegar ég skipti um kúplingu í mínum en það kostaði alltof mikið fyrir mína nísku ![]() |
Author: | O.Johnson [ Sat 10. Jan 2004 22:07 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: okei partadiskurinn segir að það sé sama kúppling í þessum bílum:
e28 524d e30 318is e30 324d e34 518g e34 518i e36 318is e36 318tds e36 318ti e36 z3 1.8 e36 z3 1.9 Hver fær maður svona partadisk og hvað kostar hann ? |
Author: | Jss [ Sun 11. Jan 2004 04:10 ] |
Post subject: | |
Leikmaður wrote: já gleymdi því...
...318is, '96 Er þetta ekki E30 bíll sem þú ert með??? |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 11. Jan 2004 04:14 ] |
Post subject: | |
e36 þessi gull minnir mig sætur bíll |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |