bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

uppgerð á OEM e30 Sportsætum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39392
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Tue 25. Aug 2009 19:53 ]
Post subject:  uppgerð á OEM e30 Sportsætum

er að fara gera upp e30 sportsæti sem ég er með


bakið hallar til hliðar á bílstjórasætinu og er eitthvað leiðinlegt,

ekki er hægt að halla bakinu á báðum sætum þótt maður taka í handföngin sem eiga að halla þeim

getur einhver lýst því fyrir mér hvað ég á að rífa í sundur og sjóða til að laga allt svona og gera þau þétt og góð, væri líka gaman ef einvher gæti bent mér á link með uppgerð á svona sætum




langar að laga þau þannig að allir möguleikar virki vel og allt sé þétt :D

Author:  jens [ Tue 25. Aug 2009 20:45 ]
Post subject:  Re: uppgerð á OEM e30 Sportsætum

Var búin að gera þráð þar sem ég tók myndir af öllu ferlinu en sé að þar sem ég hýsti myndirnar er ekki lengur í gangi. Gæti reynt að finna myndirnar.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10995&start=285

Author:  Alpina [ Tue 25. Aug 2009 22:33 ]
Post subject:  Re: uppgerð á OEM e30 Sportsætum

Auðunn Bólstrari er að öðrum ólöstuðum eflaust sá sem er fremstur meðal sambærilegra bólstrara,, hefur mikla reynslu í BMW sætum

Author:  Mazi! [ Tue 25. Aug 2009 22:47 ]
Post subject:  Re: uppgerð á OEM e30 Sportsætum

jens wrote:
Var búin að gera þráð þar sem ég tók myndir af öllu ferlinu en sé að þar sem ég hýsti myndirnar er ekki lengur í gangi. Gæti reynt að finna myndirnar.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10995&start=285




væri mjög gaman að fá myndir af því :P

Alpina wrote:
Auðunn Bólstrari er að öðrum ólöstuðum eflaust sá sem er fremstur meðal sambærilegra bólstrara,, hefur mikla reynslu í BMW sætum



já var einmitt að pæla í að tala við kauða, ætla að reyna hitta á hann á morgun og sína honum sætin


svo vantar mig líka réttu efnin til að hressa uppá leðrið, alveg heillt svart leður, þarf bara að smella smá lit og næringu á það,,,

Author:  Mazi! [ Wed 26. Aug 2009 19:33 ]
Post subject:  Re: uppgerð á OEM e30 Sportsætum

fer til auðuns á morgun KL 5 og hann ætlar að gefa mér tilboð í að laga þau :)


hann kannaðist vel við brotin e30 sportsæti í símanum og virtist vita allt um þetta 8)

kem með myndir af þeim eftir smá

Author:  jens [ Wed 26. Aug 2009 20:02 ]
Post subject:  Re: uppgerð á OEM e30 Sportsætum

Mundu líka eftir að taka með þér gírhnúa til að sýna honum :wink:

Author:  Mazi! [ Wed 26. Aug 2009 20:54 ]
Post subject:  Re: uppgerð á OEM e30 Sportsætum

jens wrote:
Mundu líka eftir að taka með þér gírhnúa til að sýna honum :wink:



jamm geri það :P :D

Author:  gunnar [ Wed 26. Aug 2009 21:12 ]
Post subject:  Re: uppgerð á OEM e30 Sportsætum

jens wrote:
Mundu líka eftir að taka með þér gírhnúa til að sýna honum :wink:



Hví þarf hann að taka með sér gírhnúa?

Author:  jens [ Wed 26. Aug 2009 21:44 ]
Post subject:  Re: uppgerð á OEM e30 Sportsætum

Vorum að spá hvort hann gæti klætt upp á nýtt oem leðurhnúð.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/