bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: frambrettin föst!
PostPosted: Sat 03. Jan 2004 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Smá project í gangi hjá mér núna.
Er að fara að sprauta frambrettin og ryðverja undir þeim, hugsanlega annað brettið ónýtt vegna ryðs.
En vandamálið er það að brettin eru alveg föst á. Ég er að sjálfsögðu búinn að losa allar skrúfurnar og fullvissa mig á því að ég sé búinn að losa allar með því að skoða leiðbeiningar á netinu. En svo virðist sem brettin séu kíttuð á með boddy-kítti. Hef reynt að fara með dúkahníf þar sem því verður að komið en brettin sitja ennþá alveg föst.
Hvað get ég gert?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jan 2004 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
prufaðu að nota hitabyssu og hita limið.. hefur allavega dugað hja mer

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
prufaðu að nota hitabyssu og hita limið.. hefur allavega dugað hja mer


Takk takk...
Brettin flugu af með hitabyssunni.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group