bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Jafnvægisstangir í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39291
Page 1 of 1

Author:  jens [ Thu 20. Aug 2009 09:16 ]
Post subject:  Jafnvægisstangir í E30

Vantar svo að vita hvað eru sverar stangir í E30 318iS, veit að þetta kom hér fram í þræði en finn hann ekki.

Author:  gstuning [ Thu 20. Aug 2009 09:20 ]
Post subject:  Re: Jafnvægisstangir í E30

Ætti að vera mtech og því

21mm að framann og 14.5mm að aftann

Author:  Einarsss [ Thu 20. Aug 2009 09:20 ]
Post subject:  Re: Jafnvægisstangir í E30

sammála því

Author:  jens [ Thu 20. Aug 2009 09:36 ]
Post subject:  Re: Jafnvægisstangir í E30

Þetta stemmir, 21mm að framann og 14.5mm að aftann.
Takk takk , vildi vera viss.

Author:  Alpina [ Thu 20. Aug 2009 18:13 ]
Post subject:  Re: Jafnvægisstangir í E30

jens wrote:
Þetta stemmir, 21mm að framann og 14.5mm að aftann.
Takk takk , vildi vera viss.


Fáðu þér CABRIO stangir,, grunar að það sé sverara

Author:  gstuning [ Thu 20. Aug 2009 18:25 ]
Post subject:  Re: Jafnvægisstangir í E30

Nope.

21mm að framann í cabrio.
svo fer aftur swaybarið eftir hvort það er mtech eða hvað.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/