bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Smurhreinsiefni í stað olíu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39122
Page 1 of 1

Author:  Steinieini [ Wed 12. Aug 2009 20:01 ]
Post subject:  Smurhreinsiefni í stað olíu

Er ekki sniðugt að láta mótor sem hefur ekki verið í daglegri notkun í 12 ár ganga á einhverju svona í smá stund fyrir olíuskipti til að ná olíu slush og ógeði úr mótornum?

Hefur einhver reynslu af þessum efnum

kv,

Author:  Alpina [ Wed 12. Aug 2009 22:21 ]
Post subject:  Re: Smurhreinsiefni í stað olíu

Steinieini wrote:
Er ekki sniðugt að láta mótor sem hefur ekki verið í daglegri notkun í 12 ár ganga á einhverju svona í smá stund fyrir olíuskipti til að ná olíu slush og ógeði úr mótornum?

Hefur einhver reynslu af þessum efnum

kv,


Slatti af sjálfskiptivökva líka,, ásamt ódýrri 10-40 olíu,, Nýrri auðvitað,, og skipta svo fljótlega um og nota alvöru olíu með hreinsiefnum

Author:  sh4rk [ Wed 12. Aug 2009 22:48 ]
Post subject:  Re: Smurhreinsiefni í stað olíu

15W40 er með mjög góða hreinsieiginleika og svo er eitt hægt líka að blanda smurolíuna saman við steinolíu þeas 40/60 hlutfall eða 30/70 og keyra vélina álagslausa og þetta virkar fínt á til dæmis ef frostlögur hefur blandast út í olíuna

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/