bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Smá vesinn með m20b25
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39114
Page 1 of 3

Author:  ingo_GT [ Wed 12. Aug 2009 00:32 ]
Post subject:  Smá vesinn með m20b25

Jæja það er alltaf einhvað að gerast við mótorinn minn málið er að það losna alltaf klemmurnar sem halda rocker arminn niðri semsagt númer 12 á myndinni.

Hvað er málið?,Eru klemurnar orðnar svona slappar eða er ég að gera vitlausu.

Eða er bara kominn tími á að taka mótorinn allan í gegn.
Image

Author:  Grétar G. [ Wed 12. Aug 2009 21:25 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

Er ekki bara best að prófa að kaupa þessar klemmur nýjar ? Ef þær eru að losna gæti manni dottið í hug að þær sé orðnar slappar :)

Author:  ingo_GT [ Wed 12. Aug 2009 23:00 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

Grétar G. wrote:
Er ekki bara best að prófa að kaupa þessar klemmur nýjar ? Ef þær eru að losna gæti manni dottið í hug að þær sé orðnar slappar :)



já veit að þær eru orðnar slappar,En málið er að ég er búinn að vera skifta um klemmur og setja aðrar samt ekki nyjar.

Er kominn með nó á þessum mótor hann er bara á leiðinni upp úr og ætla að láta fara yfir allt og kaupa sennilega allt nytt í heddið

Author:  gstuning [ Wed 12. Aug 2009 23:28 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

snúa raufarnar rétt á stönginni?
þetta á ekki að losna nema þú togir.

Author:  ingo_GT [ Thu 13. Aug 2009 00:35 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

gstuning wrote:
snúa raufarnar rétt á stönginni?
þetta á ekki að losna nema þú togir.


Stönginn eða númer 4 á myndinni og nær að snúast einhverveginn alltaf sem hún á ekki að gera bíst ég við :?
Ég næ samt alltaf að snúa henni til baka þanni raufarnar snúa rétt.

Veit einhver sirka verð á þessu ef ég myndi kaupa allt nýtt í heddið og myndi láta fara yfir það fyrri mig ?
Er það ekki $$$$?

Author:  Aron Andrew [ Thu 13. Aug 2009 00:46 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

Ef stöngin nær að snúast þá er vandamálið ekki í klemmunum, grunar að stykki nr 6 vanti hjá þér.

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=11&fg=25

Author:  ingo_GT [ Thu 13. Aug 2009 00:54 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

Aron Andrew wrote:
Ef stöngin nær að snúast þá er vandamálið ekki í klemmunum, grunar að stykki nr 6 vanti hjá þér.

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=11&fg=25


Ég setti þetta stykki á þegar ég skifti seinast um rocker arminn.

Ætla samt að tjekka á þessu morgun og skoða þetta drasl.

Author:  Einarsss [ Thu 13. Aug 2009 09:05 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

held það væri samt bara málið að fara í heitari ás á þessari vél sem þú ert með í höndunum 8)

Author:  ingo_GT [ Thu 13. Aug 2009 12:17 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

einarsss wrote:
held það væri samt bara málið að fara í heitari ás á þessari vél sem þú ert með í höndunum 8)


Hvar fæ ég svoleiðis og hvað græði ég á því ?

Mátt endilega koma með upplýsingar væri allveg til að skoða þetta hljómar vel allavega 8) :lol:

Author:  Einarsss [ Thu 13. Aug 2009 12:23 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

vacmotorsports.com, turnermotorsports.com

Author:  ingo_GT [ Fri 14. Aug 2009 02:03 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

Þar sem ég kann voða lítið í ensku þá langar mér að spyrja nokkra spurningar

Hvað græði ég á því að fá mér heitari ás?
Þarf ég ekki sterkari/betri rocker arma ?

Author:  gardara [ Fri 14. Aug 2009 07:21 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

Fann ágætis útskýringu fyrir þig á íslandi með aðstoð google frænda!

Quote:
heitari ás er kallaður "heitur" vegna þess að knastásar eru gefnir upp í gráðum úr snúningi, einhver hefur heimfært þetta í hitastigsgráður og þar með er heitur ás heitur :wink: ef þetta meikar einhvað sens þ.a.s. :lol:

Vél með heitari knastás ætti samhvæmt öllu að gefa meira afl á hærri snúning en jafnframt mun hún að öllu jöfnu tapa togi á lægri snúning. Aflið færist ofar í snúning.


http://www.kvartmila.is/smf/index.php?a ... ic=12927.0

:thup:

Author:  Aron Fridrik [ Fri 14. Aug 2009 10:15 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

þú græðir alveg 20 hö á heitari ás..

Author:  Einarsss [ Fri 14. Aug 2009 10:43 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

Það er amk á listanum hjá mér one day að fara í heitari ás ásamt sterkari rockerörmum+ventlagormum... þá ætti maður að vera safe að snúa í 7500-8000 rpm 8)

Author:  ingo_GT [ Fri 14. Aug 2009 11:36 ]
Post subject:  Re: Smá vesinn með m20b25

gardara wrote:
Fann ágætis útskýringu fyrir þig á íslandi með aðstoð google frænda!

Quote:
heitari ás er kallaður "heitur" vegna þess að knastásar eru gefnir upp í gráðum úr snúningi, einhver hefur heimfært þetta í hitastigsgráður og þar með er heitur ás heitur :wink: ef þetta meikar einhvað sens þ.a.s. :lol:

Vél með heitari knastás ætti samhvæmt öllu að gefa meira afl á hærri snúning en jafnframt mun hún að öllu jöfnu tapa togi á lægri snúning. Aflið færist ofar í snúning.


http://www.kvartmila.is/smf/index.php?a ... ic=12927.0

:thup:



Herðu þú ert snillingur þakka þér fyrri þessar upplýsingar :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/