bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e32 750 sma vesen
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=38876
Page 1 of 1

Author:  dabbi7 [ Wed 29. Jul 2009 11:04 ]
Post subject:  Bmw e32 750 sma vesen

Eg er med sma vesen sem er ad bogga mer ekkert sma mikid. Veit ekki afhverju en billin hristist thegar madur gefur honum i td. ef eg helt i 2000rpm ta hristist hann mjog mikid, sidan ef eg helt honum td. a 3000 eda 4000rpm ta gengur hann smooth lika i lausagangi. Veit einhver hvad tad getur verid?

Author:  BMW_Owner [ Wed 29. Jul 2009 11:35 ]
Post subject:  Re: Bmw e32 750 sma vesen

getur verið að viftuspaðinn sé brotinn og líka getur verið að trissuhjólið sé skemmt eða fl,
eða eitthvað sem tengist sjálfskiptinunni annars er ekki mælt með því að gefa bílnum inn í lausagangi fer víst eitthvað ílla með skiptinguna,

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/