bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

frambrettin föst!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3879
Page 1 of 1

Author:  Bjarki [ Sat 03. Jan 2004 15:55 ]
Post subject:  frambrettin föst!

Smá project í gangi hjá mér núna.
Er að fara að sprauta frambrettin og ryðverja undir þeim, hugsanlega annað brettið ónýtt vegna ryðs.
En vandamálið er það að brettin eru alveg föst á. Ég er að sjálfsögðu búinn að losa allar skrúfurnar og fullvissa mig á því að ég sé búinn að losa allar með því að skoða leiðbeiningar á netinu. En svo virðist sem brettin séu kíttuð á með boddy-kítti. Hef reynt að fara með dúkahníf þar sem því verður að komið en brettin sitja ennþá alveg föst.
Hvað get ég gert?

Author:  íbbi_ [ Sat 03. Jan 2004 16:27 ]
Post subject: 

prufaðu að nota hitabyssu og hita limið.. hefur allavega dugað hja mer

Author:  Bjarki [ Thu 08. Jan 2004 23:28 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
prufaðu að nota hitabyssu og hita limið.. hefur allavega dugað hja mer


Takk takk...
Brettin flugu af með hitabyssunni.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/