bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lofttæma/blæða bremsur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=38463
Page 1 of 1

Author:  Einarsss [ Tue 07. Jul 2009 11:20 ]
Post subject:  Lofttæma/blæða bremsur

Jæja, styttist í að ég fari að skella stóru bremsunum undir en eitt er að veltast fyrir mér.

Það eru 2x nipplar til að blæða bremsurnar á hverri dælu. Hvernig á maður að gera þetta rétt?

Eins þarf ég að skipta um master cylinder og geri ráð fyrir að þurfi að bæða afturbremsurnar eftir að ég skipti um hann?

Author:  Einarsss [ Tue 07. Jul 2009 11:21 ]
Post subject:  Re: Lofttæma/blæða bremsur

Image

hérna sjást hvar nipplarnir eru staðsettir

Author:  Logi [ Tue 07. Jul 2009 11:24 ]
Post subject:  Re: Lofttæma/blæða bremsur

Þetta eru 4 stimpla dælur, þá hlítur að þurfa að blæða báðum megin. Ætti ekki að skipta máli hvorum megin þú blæðir fyrst...

Author:  Einarsss [ Tue 07. Jul 2009 11:26 ]
Post subject:  Re: Lofttæma/blæða bremsur

mmkay .. hélt ég þyrfti kannski fyrst að gera fyrst ytri til að fylla dælurnar og taka svo innri og aftur ytri

Author:  gstuning [ Tue 07. Jul 2009 11:27 ]
Post subject:  Re: Lofttæma/blæða bremsur

skiptir ekki máli hvoru meginn þú gerir fyrst.

Author:  fart [ Tue 07. Jul 2009 11:47 ]
Post subject:  Re: Lofttæma/blæða bremsur

Þetta er svona hjá mér, bara blæðir einn í einu. Ég gerði það með svona pressublæðara.

Author:  Einarsss [ Tue 07. Jul 2009 11:51 ]
Post subject:  Re: Lofttæma/blæða bremsur

aight .. reyni bara að fá einhvern með mér í þetta til að pumpa bremsurnar :P

Ætli svona pressure bleeder fáist hjá N1 t.d? hvað ætli svoleiðis kosti

Author:  fart [ Tue 07. Jul 2009 12:05 ]
Post subject:  Re: Lofttæma/blæða bremsur

einarsss wrote:
aight .. reyni bara að fá einhvern með mér í þetta til að pumpa bremsurnar :P

Ætli svona pressure bleeder fáist hjá N1 t.d? hvað ætli svoleiðis kosti


Ég átti loftpressuna til, þannig að bleederinn var ekki dýr. Kom sér líka vel þegar maður þurfti að sjúga olíu upp úr catch-caninu í fyrra. :thup:

Author:  Axel Jóhann [ Tue 07. Jul 2009 12:17 ]
Post subject:  Re: Lofttæma/blæða bremsur

Lang best að gera þetta old fashion way. :)

Author:  Lindemann [ Tue 07. Jul 2009 12:26 ]
Post subject:  Re: Lofttæma/blæða bremsur

Axel Jóhann wrote:
Lang best að gera þetta old fashion way. :)


nei, stundum er það ekki hægt.

Author:  Axel Jóhann [ Tue 07. Jul 2009 12:54 ]
Post subject:  Re: Lofttæma/blæða bremsur

Reyndar niðrí vinnu hjá mér þá erum við með svona vaccum pumpu sem getur sprautð bremsuvökva inn eða sogað útaf dælunni, það er mjög fínt að nota hana og svo klára með því að setja bremsuvökva í 1/2 flösku og slöngu ofaní og á nippilinn eftirá, það virkar best finnst mér eins og á bremsudælur að framan úr LC90 þær eru 4 stimpla.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/