bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
tölvukubbar??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3822 |
Page 1 of 2 |
Author: | ///Matti [ Wed 24. Dec 2003 16:52 ] |
Post subject: | tölvukubbar??? |
Var að spá hvort einhver sé búin að prufa tölvukubbana í bílabúð benna og hvernig þeir þá virka?? ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Wed 24. Dec 2003 17:20 ] |
Post subject: | |
ég á einmitt einn 316i og ég efast um að það taki því að skella einum kub í hann ég er alveg sáttur með minn eins og er því hann lá í handbremsu og eftir að ég lagaði það hefur hann batnað mikið kv.BMW_Owner |
Author: | BMW 323I [ Thu 25. Dec 2003 15:08 ] |
Post subject: | |
hvernig er þetta ef maður fær sér tölvukubb fer þá bíllinn ekki að eyða eitthvað meira? |
Author: | BMW_Owner [ Thu 25. Dec 2003 15:47 ] |
Post subject: | |
Ég sárefast um að það sé það eina sem hann gerir en hann líklegast eykur kraftinn og eittthvað Soleiðis en að sjálfsögðu eyðir hann örlítið meira eða það best sem ég veit hef sko aldrei keypt né prófað svona stuff en einn kunningi minn var með svona og það var eitthvað heljarins dót og stillingar sem þetta gerði..Don´t Know More kv.BMW_Owner (Gleðileg Jól) |
Author: | oskard [ Thu 25. Dec 2003 17:37 ] |
Post subject: | |
BMW_Owner wrote: Ég sárefast um að það sé það eina sem hann gerir en hann líklegast eykur kraftinn og eittthvað Soleiðis en að sjálfsögðu eyðir hann örlítið meira eða það best sem ég veit hef sko aldrei keypt né prófað svona stuff en einn kunningi minn var með svona og það var eitthvað heljarins dót og stillingar sem þetta gerði..Don´t Know More
kv.BMW_Owner (Gleðileg Jól) afhverju ertu að svara manninum ef þú hefur ekki hugmynd um hvað þú ert að segja ? |
Author: | ///Matti [ Thu 25. Dec 2003 18:36 ] |
Post subject: | |
Þei segja að hann eigi að gefa 316 15bhp,kostar 30 og eikkva kall og passar í alla bíla(universal) ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 25. Dec 2003 19:20 ] |
Post subject: | |
Universal?? Hvaða nafn er á þessum kubbum Þú getur fengið hjá mér laptop tjúningar tölvu á 37.500kr(án ísetningar), miklu betra en nokkur kubbur, |
Author: | jens [ Thu 25. Dec 2003 19:39 ] |
Post subject: | |
ertu til í að útskýra hvað felst í þessu laptop tunning og passar þetta í alla bíla... ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 25. Dec 2003 20:30 ] |
Post subject: | |
Þetta passar í alla bíla með innspýtingu, þú breytir bensíninu á ákveðnum snúnings púnktum og load punktum, sama með kveikju, flýtt eða seinkað kveikju eins og óskað er, einnig still bensín magn eins og þarf, það þarf ekki að hafa laptop alltaf í bílnum, bara þegar tjúnað er. |
Author: | jens [ Thu 25. Dec 2003 20:34 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Wolf [ Sun 28. Dec 2003 03:57 ] |
Post subject: | . |
Ég held að þessir blessuðu kubbar séu í mörgum tilfellum alveg gríðarlega ofmetnir, er ekki málið það að þegar BMW (eða bara einhver framleiðandi) sendir bíl frá verksmiðju þá verður hann að uppfylla ströngustu kröfur og staðla varðandi útblástur/mengun og þvíum líkt. Tölvan í bílnum er væntanlega forrituð til þess að uppfylla þessa staðla. (Og þá kanski á kostnað hestafla t.d) En svo þegar bíllinn er kominn í hendurnar á eiganda, sem vill auka hjá sér hestöfl, væri þá ekki gáfulegra að breyta tölvunni í einhverju samræmi við framleiðanda/viðkomandi vél, heldur en að henda bara einhverjum Universal kubb á uppsprengdu verði frá benna ![]() ![]() ![]() |
Author: | GHR [ Sun 28. Dec 2003 14:19 ] |
Post subject: | |
Eru þetta ekki bara viðnám sem tengist skynjaranum sem mælir lofthitann og segir honum að loftið sé kaldara en það er í raun og veru og ECU bregst við með því að gefa örlítið meira bensín á móti ![]() |
Author: | Haffi [ Sun 28. Dec 2003 14:56 ] |
Post subject: | |
Mér finnst svona "universal" tölvukubba sull bara bölvað drullu mix ![]() |
Author: | Wolf [ Sun 28. Dec 2003 19:28 ] |
Post subject: | . |
Allavega hljómar miklu betur að fikta í þessu eins og gstuning talar um, þ.e með laptop vél. |
Author: | oskard [ Sun 28. Dec 2003 19:29 ] |
Post subject: | |
universal í bíla tuningum er bara nono,,, custom skal það vera! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |