bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
DYNO TEST https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3821 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW_Owner [ Wed 24. Dec 2003 16:49 ] |
Post subject: | DYNO TEST |
segið mér eitt kæru félagar tekur því nokkuð að fara með 316i í dýno test eða annars hvernig virkar þetta?,ferðu með bílinn á eitthvað spes verkstæði og botnar bara alveg í 5 gír alveg eins og bíllinn dregur og svo verður þetta þyngra og þyngra þangað til að maður sér hvar vélin er að vinna best.... eða annars hef ég ekki hugmynd hvar þetta er gert og hvernig þetta virkar en annars er ég bara líklegast að bulla ![]() kv.BMW_Owner |
Author: | arnib [ Wed 24. Dec 2003 18:50 ] |
Post subject: | |
Það er nú erfitt að segja þér hvort að það taki því að fara með hvaða bíl sem er í dyno test, en ef þú hefur áhuga á því að vita hvernig vélin þín er að vinna þá er það einmitt það sem dyno test snýst um. Dyno test getur verið skemmtilegt vegna a.m.k. þriggja ástæðna. 1) Fara með ótjúnaðan bíl, og sjá hvort að hann sé að skila sama afli og hann er gefinn upp orginal. 2) Fara með gamlan bíl, og sjá hvort að hann sé enn að skila jafn miklu og hann gerði þegar hann var nýr. 3) Fara með bíl fyrir og eftir breytingar til þess að sjá (og stilla) hvernig breytingarnar skila sér. Það sem Dyno Test skilar til þín er nákvæmt línurit með snúninga á X-ás og afl á Y-ás. Dyno Chartið (útkoman þín) sýnir þér þannig nákvæmlega hversu mörg hestöfl bíllinn þinn skilar á hverjum snúning, og einnig hversu mikið hann togar (newtonmetrar). Sum Dyno Test sýna líka mixtúru inni á þessu grafi, þ.e.a.s. í hvaða hlutfalli loft og bensín eru að koma inn á vélina á hverjum snúning. Ég held þó ekki að það sé svoleiðis hér (a.m.k. hef ég ekki séð það). ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Thu 25. Dec 2003 03:23 ] |
Post subject: | |
Þakka mjög nákvæmt svar ![]() ![]() kv.BMW_Owner |
Author: | Benzer [ Thu 25. Dec 2003 13:30 ] |
Post subject: | |
já þú ferð með hann í Tækniþjónustubifreiða í hafnarfirðinum ![]() En ég veit ekki hvað þetta kostar og veit ekki heldur þetta með mætinguna ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Thu 25. Dec 2003 15:51 ] |
Post subject: | |
Thanx Anyway ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() kv.BMW_Owner (Gleðileg Jól) |
Author: | arnib [ Sun 28. Dec 2003 14:47 ] |
Post subject: | |
Mig minnir að fullt verð sé 5-6 þúsund krónur, en á Dyno-Dögum BMWKrafts hafa kraftsmeðlimir fengið mun betri verð. |
Author: | BMW_Owner [ Thu 01. Jan 2004 22:31 ] |
Post subject: | |
Hvað er þá gert við bílinn ekki bara dyno testið er það? er hann ekki skoðaður eða eitthvað þannig dót gert við bílinn í stað fyrir þessar 6þús krónur sem mér finnst nú frekar dýrt.ætli maður kíki ekki bara með einhverntímann þegar BMWKraftur er með samkomu ![]() kv.BMW_Owner |
Author: | saemi [ Fri 02. Jan 2004 00:31 ] |
Post subject: | |
Það er bara dyno-testað. Þetta tekur kannski allt í allt 1 klst. 2800-3000 á klst í vinnu og svo 3000 fyrir græjurnar. Er það mikið??? Mér finnst þetta nú bara frekar eðlilegt verð. |
Author: | BMW_Owner [ Tue 06. Jan 2004 18:52 ] |
Post subject: | |
en first að það er eitthvað ódýrara þegar BMWKraftur fer á þessar samkomur í þetta Dyno Test er þá ekki bara ráðlegt að fara þegar bmwkraftur fer þangað,afsláttur og allt ![]() kv.BMW_Owner |
Author: | GHR [ Thu 08. Jan 2004 10:17 ] |
Post subject: | |
Er bekkurinn hjá T.B nokkuð að mæla WHP?? Ég hélt það alltaf fyrst en svo skilst mér að svo sé ekki ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 08. Jan 2004 10:42 ] |
Post subject: | |
Hann mælir fyrst hestöfl í hjólin en reiknar svo í flywheel eftir DIN stöðlum, |
Author: | arnib [ Thu 08. Jan 2004 14:20 ] |
Post subject: | |
GHR wrote: Er bekkurinn hjá T.B nokkuð að mæla WHP??
Ég hélt það alltaf fyrst en svo skilst mér að svo sé ekki ![]() Miðað við að bekkurinn er "tengdur" við hjólin, en ekki flywheelið, þá finnst mér liggja í augum uppi að hann mælir WHP. Hvernig maður reiknar síðan upp í hin skiptir engu máli því að það eru hestöflin í hjólunum sem koma manni áfram ![]() |
Author: | GHR [ Thu 08. Jan 2004 17:17 ] |
Post subject: | |
Já, ég hélt það en viss aðili var þá greinilega eitthvað að plata mig í gömlum þræði....... oskard wrote: GHR wrote: 3000gtvr4 wrote: Hvað er m5 mörg hestöfl útí hjól? minn er 230 í öll 4 Þeir hafa verið að mælast hér frá 280-300hp út í hjól ![]() Ekta þýskir hestar á ferð ![]() nei þeir hafa verið a mælast svona mörg BHP ekki RWHP ! ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 08. Jan 2004 17:40 ] |
Post subject: | |
Það er skilað á blaðinu í hp eða BHP sem er það sama (flywheel hp) rwhp er það sem að kemur úr dekkjunum svo er flywheel reiknað það sem skiptir máli er náttúrulega rwhp, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |