bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
REST https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3798 |
Page 1 of 1 |
Author: | poco [ Mon 22. Dec 2003 08:19 ] |
Post subject: | REST |
Veit e-r hvað REST hitastillingin virkar lengi? Ég get hvergi fundið uppl. um það og ég nenni ekki að sitja inní bílnum með skeiðklukku. |
Author: | Alpina [ Mon 22. Dec 2003 08:39 ] |
Post subject: | |
ÞAÐ fer eftir því hvað þú blæst miklum hit úr vatninu.......... þeas hve mikill hiti er inni í bílnum,,úti. hve margar gráður er miðstöðin stillt á osfrv.... Sv.H |
Author: | poco [ Mon 22. Dec 2003 12:46 ] |
Post subject: | |
ÚFFF!?! Jæja, ég hefði átt að orða þetta öðruvísi. Veit e-r hvar ég gæti fundið mér upplýsingar um virknina á þessu systemi? |
Author: | Alpina [ Mon 22. Dec 2003 12:57 ] |
Post subject: | |
Þú drepur á bílnum svissar á hann og ýtir á REST Ef þú ert að meina eitthvað annað.....þá get ég ekki hjálpað!!!!!!! Sv.H |
Author: | Haffi [ Mon 22. Dec 2003 22:29 ] |
Post subject: | |
hvað í !"#$"#&"$"#% er REST ?? |
Author: | saemi [ Tue 23. Dec 2003 00:45 ] |
Post subject: | |
Það er takki á BMW bílum (ekki Hondum) sem hægt er að ýta á eftir að vélin er stöðvuð. Þá fer miðstöðin í gang og dæla sem dælir kælivatni í gegnum miðstöðina. Þannig er hægt að halda bílnum heitum í XX margar mínútur (c.a. 30 min). Mjög þægilegt þegar maður skreppur eitthvað inn og kemur út aftur í funheitan bílinn, ahhhhhhh. |
Author: | bjahja [ Tue 23. Dec 2003 00:51 ] |
Post subject: | |
Jahá.....í hvaða bimmum kom þetta??? |
Author: | saemi [ Tue 23. Dec 2003 01:05 ] |
Post subject: | |
Þetta er allavega í E38 og E39. Held þetta hafi ekki verið fyrr. Er samt ekki viss |
Author: | poco [ Tue 23. Dec 2003 07:41 ] |
Post subject: | |
Takk Saemi. Akkurat það sem mig vantaði að vita |
Author: | Haffi [ Tue 23. Dec 2003 09:16 ] |
Post subject: | |
TÖFF ..... ég veit núna hvað verður næst !!! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |