bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37858
Page 1 of 1

Author:  Sparky [ Mon 08. Jun 2009 15:34 ]
Post subject:  16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?

þetta eru 7" til 8" breiðar felgur BBS RX

Er 205/55 með of breiðan prófíl svona útlitslega séð?

Author:  arnibjorn [ Mon 08. Jun 2009 15:35 ]
Post subject:  Re: 16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?

Ég er með 215/45 á 9" breiðri felgu og það lúkkar mjög vel.

Ég hugsa að 55 sé soldið hár barði, myndi reyna að fá 205/50 frekar!

Author:  jens [ Mon 08. Jun 2009 15:37 ]
Post subject:  Re: 16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?

Er 205 ekki of lítið á 9" felgu ?

Author:  arnibjorn [ Mon 08. Jun 2009 15:38 ]
Post subject:  Re: 16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?

jens wrote:
Er 205 ekki of lítið á 9" felgu ?

Það sleppur alveg, frekar stretch.

En ég er að meina á 8" eins og hann er með :)

Author:  jens [ Mon 08. Jun 2009 15:41 ]
Post subject:  Re: 16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?

Ert þú ekki með 16X9" sparífelgur, hvaða stærð ertu að runna á þeim.

Author:  arnibjorn [ Mon 08. Jun 2009 15:43 ]
Post subject:  Re: 16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?

jens wrote:
Ert þú ekki með 16X9" sparífelgur, hvaða stærð ertu að runna á þeim.

Lestu póstinn minn hérna fyrir ofan :lol:

Ég er með 16x9" og er að rönna 215/45/16 og það lúkkar vel.

Hann er með 16x8 og þá myndi ég reyna að rönna 205/50 eða 195/55 :)

Veit ekki með 7" felguna.. kann ekki á svo litla breidd :lol:

Author:  jens [ Mon 08. Jun 2009 15:53 ]
Post subject:  Re: 16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?

:cheers: sry skammtíma minnið farið, takk takk

Author:  gstuning [ Mon 08. Jun 2009 16:18 ]
Post subject:  Re: 16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?

215/40-16 á 8tturnar
205/45-16 á 7urnar

Author:  jens [ Mon 08. Jun 2009 16:22 ]
Post subject:  Re: 16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?

En á 9 tommurnar, lámark og hámark.

Author:  gstuning [ Mon 08. Jun 2009 16:29 ]
Post subject:  Re: 16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?

Fer eftir offsetti og tilgang :)

215/40-16 hentar overall þótt sé smá stretched.
annars væri það 225/40 og svo 235/35

Author:  GunniT [ Mon 08. Jun 2009 16:54 ]
Post subject:  Re: 16" Dekkjastærð á slammaðannn E30?

Sparky wrote:
þetta eru 7" til 8" breiðar felgur BBS RX

Er 205/55 með of breiðan prófíl svona útlitslega séð?


kiktu bara í heimsókn er með 205/55 16 á bbs felgunum mínum :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/