bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37841
Page 1 of 2

Author:  BMWPOWER [ Sun 07. Jun 2009 22:50 ]
Post subject:  vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

var eitthvað að vafra um ebay og rakst á þetta turbo kitt http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Turbo-Ki ... 240%3A1318 , og var að spá hvort það væri eitthvað vit í þessu sambandi við endingu, innflutningskosnað, verð o.s.f.

Author:  arnibjorn [ Sun 07. Jun 2009 23:03 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

Bætti aðeins við fyrirsögnina hjá þér, "vantar upplýsingar" er ekki alveg að gera sig :)

Prófaðu síðan að leita að "ebay" og "turbokit" á kraftinum, ættir að fá einhverjar leitarniðurstöður, þetta hefur verið rætt áður.

Author:  gstuning [ Sun 07. Jun 2009 23:06 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

Þetta er verulega kjánalegt kit.

Það er þarna

Olíukælir enn engar leiðslur, þegar allir þessir bílar (M20 í E30 ) voru með olíukælir hvort eð er.

Túrbínan er frá kína, þeir geta ekki enn sem komið er framleitt skikkanlegar túrbínur.

Og það er þarna radiator reserovoir tank, sem allir BMW bílar eru með hvort eð er. Þannig að hafa svona þarna er frekar fáránlegt.

Þetta er akkúrat ekki neitt nema samansafn af skít ódýru kína dóti sem er reynt að láta sem vel valið turbo kit.
Þessu myndi ég ekki treysta fyrir neitt.

Author:  Jón Ragnar [ Sun 07. Jun 2009 23:13 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

Er stebbi gstuning ekki að selja kitt?

Author:  BMWPOWER [ Sun 07. Jun 2009 23:23 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

þannig að það er alveg eins gott að gleyma þessu strax, voru aðalega pælingar, en er einhverstaðar hægt að fá got turbokitt fyrir lítin pening?

P.S. takk fyrir að laga fyrirsögninga hjá mér :wink:

Author:  Stefan325i [ Mon 08. Jun 2009 00:08 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

Til sölu

viewtopic.php?f=12&t=37456


Uppsetiningin á kerfinu

viewtopic.php?f=5&t=28450&start=90

Author:  Steinieini [ Mon 08. Jun 2009 00:25 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

Á líka holset HX30 túrbínu handa þér ef þú ætlar að gera eitthvað..

Author:  BMWPOWER [ Mon 08. Jun 2009 21:23 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

hvað er hún að blása mikið? eru samt sona aðalega pælingar, en það kemur af því að maður geri eitthvað, langargeðveikt að gera sleeper look á IT

Author:  birkire [ Mon 08. Jun 2009 21:54 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

Er m42b18 ekki bara fínt til að byrja með svona fyrstu mánuðina með bílpróf

Author:  Alpina [ Mon 08. Jun 2009 21:57 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

birkire wrote:
Er m42b18 ekki bara fínt til að byrja með svona fyrstu mánuðina með bílpróf


Einmitt

Góð ábending

Author:  BMWPOWER [ Tue 09. Jun 2009 14:14 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

þetta eru aðalega pælingar og upplýsingasöfnun, byrja á m42b18, svo er það m20b20 til að byrja með og svo verður það turbo, eins og einhver sagði, lame að eiga nonturbo E30 í dag

Author:  jens [ Tue 09. Jun 2009 14:53 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

BMWPOWER skifar:
Quote:
lame að eiga nonturbo E30 í dag


Nei þvert á móti, það fer að vera rare.

Author:  BMWPOWER [ Tue 09. Jun 2009 20:27 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

það er reyndar satt, næstum allir að verða turbo, en maður verður að sjá hvað framtíðinn ber í skauti sér, en hvað er m20b20 sirca mörg hp og að torka mikið orginal?

Author:  gstuning [ Tue 09. Jun 2009 20:30 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

cirka - lítið
togar - minna

Author:  BMWPOWER [ Tue 09. Jun 2009 22:22 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um ebay turbo kit f. E30

nei bara að spá vegna þess að það var MIKLU auðveldara að spóla á m20b20 heldur en m42b18

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/