bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vandamál með skipting
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37473
Page 1 of 1

Author:  Siniko [ Sat 23. May 2009 00:34 ]
Post subject:  Vandamál með skipting

sælir, herna eg var að ná i bimman ur verkstæði það var verið að setja ny skipting i semsagt frá hinum bimma sem eg á og herna, billin er eiginlega fastur i þriðja gir, og það sem gaurin sagði við mig væri að reyna að swappa tölvuna sem stjornar skiptingin gæti einhvern reynt að hjalpa mer og segja mer hvar hun er o.O

minn er 86 e32 735i
og skiptingin sem hann fekk var úr 92 e32 735ia

Author:  srr [ Sat 23. May 2009 01:37 ]
Post subject:  Re: Vandamál með skipting

Voru báðar skiptingarnar EH, semsagt með takka inn í bíl til að stilla S/M/E ?

Author:  Siniko [ Sat 23. May 2009 01:44 ]
Post subject:  Re: Vandamál með skipting

Ja, en herna eg er buin að skipta um tölvu sama vandamal
billin fastur i þriðja gir, en getur samt bakað .

eg fæ alltaf TRANSMISSION uppá skjá

Author:  birkire [ Sat 23. May 2009 01:48 ]
Post subject:  Re: Vandamál með skipting

86 vs 92.. 7 pinna plug á skiptingunni vs. 8 pinna plug.

Held hann þurfi að skipta um allt skiptingar rafkerfið :shock:

Author:  srr [ Sat 23. May 2009 01:57 ]
Post subject:  Re: Vandamál með skipting

birkire wrote:
86 vs 92.. 7 pinna plug á skiptingunni vs. 8 pinna plug.

Held hann þurfi að skipta um allt skiptingar rafkerfið :shock:

Held að elli hérna á spjallinu hafi farið í slíkar æfingar.

Author:  Siniko [ Sat 23. May 2009 06:15 ]
Post subject:  Re: Vandamál með skipting

er samt hægt að plögga þessu saman þó að það seu ekki jafn margir pinna ?

Author:  Siniko [ Sat 23. May 2009 15:59 ]
Post subject:  Re: Vandamál með skipting

birkire wrote:
86 vs 92.. 7 pinna plug á skiptingunni vs. 8 pinna plug.

Held hann þurfi að skipta um allt skiptingar rafkerfið :shock:


og hvað er samt hægt að láta 92 skipting virka i 86 bil ? ef maður skiptir einhverju ?

Author:  ömmudriver [ Sat 23. May 2009 16:22 ]
Post subject:  Re: Vandamál með skipting

Siniko wrote:
birkire wrote:
86 vs 92.. 7 pinna plug á skiptingunni vs. 8 pinna plug.

Held hann þurfi að skipta um allt skiptingar rafkerfið :shock:


og hvað er samt hægt að láta 92 skipting virka i 86 bil ? ef maður skiptir einhverju ?


Já það er alveg hægt, þú verður bara að svissa öllu rafmagnsdótinu á milli skiptinganna.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/