bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
rífa pönnu undan e34 m50 ix mótor https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37424 |
Page 1 of 1 |
Author: | Ketill Gauti [ Wed 20. May 2009 19:45 ] |
Post subject: | rífa pönnu undan e34 m50 ix mótor |
Lenti í því að skemmtilega atviki að slátra pönnunni undir bílnum hjá mér.... Svo ég var að spá þegar maður rífur þetta undan þarf ég að losa eitthvað á vélinni þ.e.a.s að hífa hana eitthvað upp? Er ekki nóg að skríða undir hann og skrúfa undan? Hef reyndar ekki skoðað þetta nógu vel þarna undir en allar ráðleggingar eru vel þegnar. Endilega komið líka með einhver atriði sem ég þarf að hafa í huga þegar ég fer í þetta, ég er svoddan græningi í þessu ![]() Með fyrirfram þökkum ![]() Kv. Ketill Gauti |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 20. May 2009 20:28 ] |
Post subject: | Re: rífa pönnu undan e34 m50 ix mótor |
Það er þröngt, gætir þurft að losa olíudæluna til að ná henni undan, ég þurfti að gera það á m20. |
Author: | O.Johnson [ Wed 20. May 2009 23:53 ] |
Post subject: | Re: rífa pönnu undan e34 m50 ix mótor |
Þú þarft að losa framöxlana úr og taka framdrifið frá. Framdrifið er nefninlega boltað á olíupönnuna og hægri öxulinn gengur í gegnum pönnuna. Svo held ég að þú þurfir að lyfta vélinni aðeins til að koma pönnunni framhjá pickupnum Gerði þetta á 325iX og þetta er ekkert mál. |
Author: | Aron Andrew [ Wed 20. May 2009 23:59 ] |
Post subject: | Re: rífa pönnu undan e34 m50 ix mótor |
O.Johnson wrote: Þú þarft að losa framöxlana úr og taka framdrifið frá. Framdrifið er nefninlega boltað á olíupönnuna og hægri öxulinn gengur í gegnum pönnuna. Svo held ég að þú þurfir að lyfta vélinni aðeins til að koma pönnunni framhjá pickupnum Gerði þetta á 325iX og þetta er ekkert mál. var það ekki m20? |
Author: | saemi [ Thu 21. May 2009 00:03 ] |
Post subject: | Re: rífa pönnu undan e34 m50 ix mótor |
Held þetta sé alveg rétt hjá honum samt. |
Author: | O.Johnson [ Thu 21. May 2009 00:04 ] |
Post subject: | Re: rífa pönnu undan e34 m50 ix mótor |
eins á m50 Drifið er utan á pönnuni í báðum mótorunum M50 ![]() M20 ![]() |
Author: | Ketill Gauti [ Thu 21. May 2009 17:59 ] |
Post subject: | Re: rífa pönnu undan e34 m50 ix mótor |
O.Johnson wrote: Þú þarft að losa framöxlana úr og taka framdrifið frá. Framdrifið er nefninlega boltað á olíupönnuna og hægri öxulinn gengur í gegnum pönnuna. Svo held ég að þú þurfir að lyfta vélinni aðeins til að koma pönnunni framhjá pickupnum Gerði þetta á 325iX og þetta er ekkert mál. hmmmm Ætla að skoða þetta og sjá hvort ég sleppi ekki við að lyfta vélinni hef ekki alveg aðstöðuna í það.... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |