bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vesen á Kælikerfi E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37366
Page 1 of 1

Author:  Dorivett [ Mon 18. May 2009 14:53 ]
Post subject:  Vesen á Kælikerfi E39

er í bölvuðu veseni með að ná að lofttæma kælikerfið hjá mér, var að skipta um vatnskassa og reyndi eins og ég kann að ná loftinu af kerfinu og náði slatta af kerfinu, en það er ekki nóg, eru einhverjir sem eru færir í þessu, er einhver þarna úti sem er til í að rétta mér hjálparhönd?
já bíllinn er E39 523 96árg

Author:  Einari [ Mon 18. May 2009 20:34 ]
Post subject:  Re: Vesen á Kælikerfi E39

Þú þarft bara að opna lofttappana sem eru á vatnskassanum og á vatnsláshúsinu, Síðan helliru bara þangað til að það fer að koma kælivatn þar út. Síðan ferðu út að keyra og hefur miðstöðina á mesta hita (ef þú ert með digital miðstöð þá ýtiru bara á takkann fyrir framrúðuhitann) þá geturu fylgst með því hvort að miðstöðin hitnar ekki strax og svoleiðis.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/