bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Getur einhver snillingur sagt mér aðeins til
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37190
Page 1 of 1

Author:  KarenKr [ Mon 11. May 2009 17:47 ]
Post subject:  Getur einhver snillingur sagt mér aðeins til

Komið þið sælir. Ég er ekki enn orðinn BMW eigandi en verð það vonandi eh tímann. Ég var að velta fyrir hvaða bíll E34 520i Turbo er? Ég finn ekkert um þennan bíl. Er þetta eitthvað sem er búið til í bílskúr eða er þetta eitthvað sem BMW framleiddi? Sá umræðu um svona bíl og fór þá að spá hvernig bíll þetta væri? Er einhver nógu klár til að svara mér? Er fínn kraftur í þessu eða hvað?
kv. Einar Sigþórsson

Author:  Aron Andrew [ Mon 11. May 2009 17:52 ]
Post subject:  Re: Getur einhver snillingur sagt mér aðeins til

Búið til í bílskúr.

Author:  Danni [ Mon 11. May 2009 18:17 ]
Post subject:  Re: Getur einhver snillingur sagt mér aðeins til

Einu E34 bílarnir sem komu með Turbo frá framleiðanda voru diesel bílarnir. 525td og 525tds minnir mig, munurinn var að tds var með intercooler.

Síðan voru einhverjir eldri bimmar með turbo bensín vélar allavega E23 745i með 3.5 turbo held ég.

Svo veit ég ekki til þess að það séu til aðrir BMW-ar með Turbo frá framleiðanda fyrir utan diesel og þessa nýjustu.

Þannig að já, ef að þú hefur séð talað um E34 520i Turbo þá er það eitthvað sem einhver hefur gert inní skúr.

Author:  Aron Andrew [ Mon 11. May 2009 18:25 ]
Post subject:  Re: Getur einhver snillingur sagt mér aðeins til

Aron Jarl þekkir gæjann sem á hann, getur eflaust sagt þér meira um þetta

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/