bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kælir í bíl https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37143 |
Page 1 of 1 |
Author: | steinarlitli [ Sat 09. May 2009 04:35 ] |
Post subject: | Kælir í bíl |
Jæja,,, núna styttist í sumarið og mig langar að smíða kæli í bílinn minn fyrir eins og nokkra bjóra eða góðar flöskur...... Eruði með einhverjar hugmyndir hérna? Hafði hugsað mér að hafa boxið í skottinu og komast inn í það með því að taka niður miðjudæmið til að geyma hendina á. Hvað gæti maður notað til að kæla boxið niður ef maður myndi nú smíða svona grip? |
Author: | Einsii [ Sat 09. May 2009 11:01 ] |
Post subject: | Re: Kælir í bíl |
steinarlitli wrote: Jæja,,, núna styttist í sumarið og mig langar að smíða kæli í bílinn minn fyrir eins og nokkra bjóra eða góðar flöskur...... Eruði með einhverjar hugmyndir hérna? Hafði hugsað mér að hafa boxið í skottinu og komast inn í það með því að taka niður miðjudæmið til að geyma hendina á. Hvað gæti maður notað til að kæla boxið niður ef maður myndi nú smíða svona grip? Fáðu þér eitthvað 12 volta kælibox og notaðu kæliapparatið úr því. |
Author: | steinarlitli [ Sat 09. May 2009 20:14 ] |
Post subject: | Re: Kælir í bíl |
Já ég hafði hugsað mér að gera það, en þar sem að kælingin verður ekki alltaf í gangi þá þarf kæliunitið að vera helviti öflugt til að ná að kæla niður að einhverju viti á stuttum tíma.. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |