| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Felgu spurning ? :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37065 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ingo_GT [ Tue 05. May 2009 22:23 ] |
| Post subject: | Felgu spurning ? :) |
Veit einhver hvað þessar felgur heita
|
|
| Author: | JOGA [ Tue 05. May 2009 22:37 ] |
| Post subject: | Re: Felgu spurning ? :) |
Það stendur þarna inni í þeim einhversstaðar. Eitthvað logo. M.. eitthvað, man ekki alveg. Googlaði þetta þegar ég átti felgurnar og fann eitthvað voða takmarkað Þetta eru ítalskar felgur sem eru LÖNGU hættar í framleiðslu. Hef einusinni séð þetta undir E30 á E30Tech en annars aldrei. |
|
| Author: | ingo_GT [ Tue 05. May 2009 22:43 ] |
| Post subject: | Re: Felgu spurning ? :) |
JOGA wrote: Það stendur þarna inni í þeim einhversstaðar. Eitthvað logo. M.. eitthvað, man ekki alveg. Googlaði þetta þegar ég átti felgurnar og fann eitthvað voða takmarkað Þetta eru ítalskar felgur sem eru LÖNGU hættar í framleiðslu. Hef einusinni séð þetta undir E30 á E30Tech en annars aldrei. já okey þá verð ég leita betur af þessu inn í felganum En annars takk fyrri þessar upplýsingar |
|
| Author: | gunnar [ Tue 05. May 2009 23:16 ] |
| Post subject: | Re: Felgu spurning ? :) |
Þessar felgur gætu alveg litið vel út með pólerað lip og sprautaða miðju |
|
| Author: | jens [ Wed 06. May 2009 07:53 ] |
| Post subject: | Re: Felgu spurning ? :) |
Ég átti þessar felgur upphaflega og sprautaði þær svona, minnir að það hafa staðið stórirstafir MC eitthvað á miðjunu. |
|
| Author: | Mazi! [ Wed 06. May 2009 10:54 ] |
| Post subject: | Re: Felgu spurning ? :) |
ég held að þetta sé Mahle |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|