bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Aksturstalva í e39 ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=36867 |
Page 1 of 1 |
Author: | petur-26- [ Sun 26. Apr 2009 15:34 ] |
Post subject: | Aksturstalva í e39 ? |
skoþað er smá vesen hjá mér, en ég er með e39 bíl með stórri aksturstölvu. Þegar er kveikt á bílnum virkar kemur ekki ljós fyrir alla hlutina í henni td á mælinum sem sýnir hvað hann er a eiða,margir litrar eftir og það, einnig koma ekki ljós þarna á bílinn í mælaborðinu sem sýnir hvaða hurð er opin og hvort það sé sprungin pera, og örugglega e-h fleiri merki. en veit einhver ástæði fyrir þessu? ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 26. Apr 2009 16:41 ] |
Post subject: | Re: Aksturstalva í e39 ? |
petur-26- wrote: skoþað er smá vesen hjá mér, en ég er með e39 bíl með stórri aksturstölvu. Þegar er kveikt á bílnum virkar kemur ekki ljós fyrir alla hlutina í henni td á mælinum sem sýnir hvað hann er a eiða,margir litrar eftir og það, einnig koma ekki ljós þarna á bílinn í mælaborðinu sem sýnir hvaða hurð er opin og hvort það sé sprungin pera, og örugglega e-h fleiri merki. en veit einhver ástæði fyrir þessu? ![]() Já.. þetta er alþekkt vandamál í E39 E38 og fleiri BMW og RR og M-B VDO stóðu sig illa að framleiðslu þessara skjáa .. þeas pixlarnir detta út sökum sambandsleysis GETUR EKKERT gert,, stundum í lagi ,,,,yfirleitt ekki |
Author: | petur-26- [ Mon 27. Apr 2009 09:02 ] |
Post subject: | Re: Aksturstalva í e39 ? |
oo oki, en með bílinn? sem kemur ljós á útaf hurðunum, er búinn að taka mælaborðið í sundur, og kanna málaið allar perurnar/díó'urnar í þessu virka samt!! |
Author: | Aron [ Tue 28. Apr 2009 14:02 ] |
Post subject: | Re: Aksturstalva í e39 ? |
http://www.m5board.com/e39m5/Pixel-repair-v05.pdf |
Author: | petur-26- [ Mon 08. Jun 2009 23:52 ] |
Post subject: | Re: Aksturstalva í e39 ? |
????? sko það eru ekki dauðir pixlar, heldur kemur bara ekkert ljós í alla aksturstölvuna, og það eru engir pixlar í service bílnum, heldur ljósadíóður sem virka þegar ég mæli þær, en virka ekki í mælaborðinu i sambandi i bilnum :/ |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |