bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spurning um rafgeymi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3680
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Fri 12. Dec 2003 09:53 ]
Post subject:  Spurning um rafgeymi

Hvernig rafgeymi ertu með í bílnum þínum, hvað er hann margar amperstundir og hvað er hann með í startamper?

Author:  Jss [ Fri 12. Dec 2003 09:59 ]
Post subject: 

Ég bara hef ekki hugmynd, hef aldrei séð hann :?

Væntanlega annaðhvort 65,75 eða 85 AH

Author:  Kristjan [ Sat 13. Dec 2003 19:52 ]
Post subject: 

ertu með hann afturí?

Author:  bjahja [ Sat 13. Dec 2003 19:57 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
ertu með hann afturí?

Jebb, hann er það í langflestum bimmum

Author:  GHR [ Sat 13. Dec 2003 21:56 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Kristjan wrote:
ertu með hann afturí?

Jebb, hann er það í langflestum bimmum


Enda eina vitið :wink:
Eins og þjóðverjarnir vita :D

Author:  Kristjan [ Sat 13. Dec 2003 22:38 ]
Post subject: 

það hlýtur að vera gott að setja græjur í bílinn þá væntanlega er það ekki?

Author:  Jss [ Sun 14. Dec 2003 04:01 ]
Post subject: 

Þá þarf að leggja miiiiklu minna af köplum og rafmagnskaplarnir miklu styttri sem er bara gott :D

Author:  Logi [ Sun 14. Dec 2003 13:05 ]
Post subject: 

Það er STÓR 100Ah rafgeymir undir aftursætinu farþegamegin í mínum....

Author:  bjahja [ Sun 14. Dec 2003 16:03 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
það hlýtur að vera gott að setja græjur í bílinn þá væntanlega er það ekki?

Jebb, en það sem er ekki gott fyrir svona umptishh gaura þá er skottið í flestum bimmum mjög vel einangrað og oftast nær ekki einusinni hægt að leggja niður sætin þannig að........

Author:  iar [ Sun 14. Dec 2003 16:10 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
umptishh gaura


:lol2: Góð lýsing!

Author:  Kristjan [ Sun 14. Dec 2003 17:35 ]
Post subject: 

E34 M5 wrote:
Það er STÓR 100Ah rafgeymir undir aftursætinu farþegamegin í mínum....

Hefurðu ekkert hugsað þér að fá þér einhvern minni og léttari? :)

Author:  Logi [ Sun 14. Dec 2003 18:44 ]
Post subject: 

Nei ég vill vera viss um að koma honum örugglega í gang, ALLTAF.

Svo er líka ágætt að hafa einhverja þyngt yfir afturdekkjunum, það er aldrei of mikið grip í botngjöf í lægri gírunum :lol:

Author:  Kristjan [ Sun 14. Dec 2003 19:37 ]
Post subject: 

ég er með 85Ah geymi í mínum, glænýjan og startið er alveg massívt, einhver 860 startamper ef ég man rétt.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/