bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M52----M50 manifold https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3673 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjahja [ Thu 11. Dec 2003 21:20 ] |
Post subject: | M52----M50 manifold |
Ég er búinn að vera að lesa um breytingar á M52 vélinni. Hef samt aðallega fundið um 2,8 lítra vélina, en geri ráð fyrir að það sé svipað. Það eru mjög margir sem eru að láta 325 M50 intake manifold á vélina og það á víst að skila einhverjum hestum. Af hverju er það, hvað er svona öðruvísi við það?? Geri ráð fyrir því að allavegana Gunni viti þetta ![]() |
Author: | Logi [ Thu 11. Dec 2003 21:23 ] |
Post subject: | |
Er ekki búið að tala um þetta hérna áður einhverntíma? Hefur eitthvað með þessa margumtöluðu niðurtjúnningu á 2,8 M52 vélinni að gera. M50 manifoldið er því opnara... |
Author: | Jss [ Thu 11. Dec 2003 21:27 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Er ekki búið að tala um þetta hérna áður einhverntíma? Hefur eitthvað með þessa margumtöluðu niðurtjúnningu á 2,8 M52 vélinni að gera. M50 manifoldið er því opnara...
Nokkurn veginn það sem ég var búinn að skrifa áður en það datt út ![]() Þetta var gert sökum tryggingamála þar sem tryggingar í Þýskalandi fara m.a. eftir afli vélar. 2,8 lítra vélin fellur rétt svo í ódýrari tryggingaflokkinn ![]() Verst bara hvað soggreinin (intake manifold) er dýr ![]() |
Author: | Jss [ Thu 11. Dec 2003 21:29 ] |
Post subject: | |
Hérna er talað um þetta ta wrote: næsta mál er svo að fá soggrein úr M50 2,5 með betra
loftflæði þar sem bmw var að halda 2,8 innan viss trygginga flokks sem miðar við 193 hö. en M50 greinin er sverari og ætti að gefa allt að 20 hö. sjá;http://www.eurospeedperformance.com/Articles/328m50.htm |
Author: | bjahja [ Thu 11. Dec 2003 21:31 ] |
Post subject: | |
AAAAAAAAA.........auðvitað, vá hvað ég var búinn að gleyma þessu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |