bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Súrefnisskynjari á púst
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=36399
Page 1 of 1

Author:  Jón Ragnar [ Fri 10. Apr 2009 22:50 ]
Post subject:  Súrefnisskynjari á púst

Jæja

á pústinu mínu er súrefnisskynjari eins og hjá flestum. En ég hef ekkert til að tengja hann í??

skynjarinn er beint undir gírstöngini.. og ekkert 4pinna plögg sjáanlegt :oops:

Author:  gstuning [ Fri 10. Apr 2009 23:00 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

Held það sé soldið inná blokkinni bílstjóra meginn alveg undir soggrein.

Author:  Jón Ragnar [ Fri 10. Apr 2009 23:02 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

Tjekka á því.

þarf ég þá að framlengja snúrna bara?

Author:  JonFreyr [ Sat 11. Apr 2009 09:23 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

Neeeeiiiii hefur bara þráðlaust á milli :lol: minnir að Ormsson hafi verið með þráðlausar framlengingarsnúrur :wink:

Author:  Zed III [ Sat 11. Apr 2009 13:43 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

Hjá mér var pluggið fyrir skynjarann nálægt bensínsíunni og kúplingsþrælnum, ekki við soggreinina. Þú ættir kannski að leyta betur. Það ætti ekki að þurfa að framlengja snúrunni.

Author:  gardara [ Sat 11. Apr 2009 15:48 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

Það er víst erfiðara að komast í skynjarann á e36 318 en öðrum e36 bílum, hjá mér er hann rétt hjá bensínsíunni.

Þeir eru með einhverjar myndir af staðsetningunni hérna: http://www.pelicanparts.com/bmw/techart ... Sensor.htm

Author:  Jón Ragnar [ Tue 28. Apr 2009 22:39 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

Núna er komið aftur að þessu...

ég finn HVERGI hvar þetta er...

hvar er þetta staðsett í loominu?

Author:  Jón Ragnar [ Tue 28. Apr 2009 22:51 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

Eða er þetta partur af rafkerfi bílsins?

s.s ekki tengt mótorloominu

Author:  gstuning [ Tue 28. Apr 2009 22:52 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

Finndu pin70 hjá tölvunni
og eltu hann .

Author:  Dóri- [ Tue 28. Apr 2009 23:05 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

það er hálf tricky að sjá þetta, en þetta er neðarlega og mjög aftarlega undir soggreininni.

Ertu ekki að nota pústið sem fylgdi þessari vél ? Ef svo er ættu vírarnir alveg að ná

Author:  Jón Ragnar [ Tue 28. Apr 2009 23:40 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

Gunni benti mér rétta leið 8)

Author:  Tommi Camaro [ Wed 29. Apr 2009 18:02 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

John Rogers wrote:
Gunni benti mér rétta leið 8)

karl menn þurfa ekki púst skynnjara . hann er bara til spariaksturs

Author:  Jón Ragnar [ Wed 29. Apr 2009 23:00 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

Búinn að græja þetta :lol:

Author:  arnibjorn [ Thu 30. Apr 2009 00:01 ]
Post subject:  Re: Súrefnisskynjari á púst

John Rogers wrote:
Búinn að græja þetta :lol:

Ertu viss? :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/