bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tölvustýrð miðstöð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3582 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW3 [ Wed 03. Dec 2003 20:24 ] |
Post subject: | Tölvustýrð miðstöð |
ég er með bmw e36 og mig langar að vita hvers vegna miðstöðinn dettur út og kemur svo aftur inn þegar ég er búinn að hafa slökkt á henni í kanski 5 mínútur og kveiki svo afrtur á henni |
Author: | hlynurst [ Wed 03. Dec 2003 20:38 ] |
Post subject: | |
![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3069 Hvað viltu vita meira??? ![]() |
Author: | BMW3 [ Wed 03. Dec 2003 20:42 ] |
Post subject: | |
það er eins og það sé eitthvað sambandsleysi getur það stafað af því að ég var að setja nýjan spilara í bílinn þá þurfti að taka takkaborðið fyrir miðstöðina í burtu getur verið að það leiði út einhversstaðar? |
Author: | hlynurst [ Wed 03. Dec 2003 23:55 ] |
Post subject: | |
Það er hinsvegar spurning... Mér finnst þetta lýsa sér svipað og þegar tölvan er að gefa sig. Mig minnir að það séu lóðningar sem eru lélegar og þessvegna er þetta að fara. Mjög algengt meira að segja. En það þess virði að kíkja á þetta sem þú nefnir til að útiloka þann möguleika áður en þú ferð að eyða pening. ![]() Mæli með að þú látir kíkja á þetta hjá B&L. Fáðu bara einhvern af verkstæðinu til að kíkja á þetta snöggt. ![]() |
Author: | BMW 323I [ Thu 04. Dec 2003 17:19 ] |
Post subject: | |
sæll ég var í sama veseni hérna eru leiðbeiningar þar að segja ef þetta er vandamálið http://www.macadamizer.com/bmwfix.html |
Author: | Bjarki [ Thu 04. Dec 2003 17:36 ] |
Post subject: | |
Svona leiðbeiningar dýrka ég, hef farið eftir svona. Skrúfa í sundur og lóða svo nýjan þétti í og allt virkar. Tær snilld..... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |