bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Háspennukefli
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3572
Page 1 of 1

Author:  @li e30 [ Tue 02. Dec 2003 10:37 ]
Post subject:  Háspennukefli

Það fór hjá mér háspennukefli í 325 bíl, passar háspennukefli úr 4 cyl. bíl eða úr öðrum 6 cyl bíl eða þarf ég að kaupa þetta nýtt. :?

Author:  Jss [ Tue 02. Dec 2003 11:05 ]
Post subject:  Re: Háspennukefli

@li e30 wrote:
Það fór hjá mér háspennukefli í 325 bíl, passar háspennukefli úr 4 cyl. bíl eða úr öðrum 6 cyl bíl eða þarf ég að kaupa þetta nýtt. :?


Er þetta ekki ábyggilega E30 bíll og hvaða árgerð?

Sýnist þetta vera eins í mjög mörgum bílum með mismörgum cyl og mismunandi boddýum

Author:  @li e30 [ Tue 02. Dec 2003 13:39 ]
Post subject: 

Þetta ´87 módel af 325 e30.
Sérðu nokkuð hvað þetta kostar ca.

Author:  Halli [ Tue 02. Dec 2003 20:10 ]
Post subject: 

þu getur notað hvað sem er á þetta til handa þér ef þú vilt vinur

Author:  @li e30 [ Wed 03. Dec 2003 18:01 ]
Post subject: 

Já takk fyrir það :) , en þetta er eitthvað annað en háspennukeflið.
Held að þetta sé einhver rofi eða einskonar timer á kveikjuna sem er bilaður.

Author:  gstuning [ Wed 03. Dec 2003 20:42 ]
Post subject: 

Þá erum við mögulega að tala um skemmda tölvu eða ónýta kveikju skynjara

Author:  @li e30 [ Thu 04. Dec 2003 17:48 ]
Post subject: 

Þetta er allt komið í lag. :D Ég fór með bílinn inn í gær og það var bara einn plöggur farinn úr sambandi. Þetta er hefur líklega verið timerinn á kveikjuna sem datt úr sambandi.

Author:  Halli [ Fri 05. Dec 2003 22:51 ]
Post subject: 

það er nú ánægulegt að heyra að þetta var ekki meira en það :lol: :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/